Hafa fengið niðurstöðu úr greiningu á lífsýnum sem fundust á fjárkúgunarbréfi Birgir Olgeirsson skrifar 6. ágúst 2015 16:04 Systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir. Vísir Rannsókn er lokið á lífsýnum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann á fjárkúgunarbréfi sem var stílað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Greint er frá þessu á vef DV en þar er haft eftir Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að lífsýnin hafi verið send út til greiningar og hefur lögreglunni borist niðurstöður úr þeirri greiningu. Friðrik segir við DV að hann geti ekki sagt hvað kom út úr þessari greiningu en rannsókn málsins stendur enn yfir. Það voru systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand sem stóðu fyrir fjárkúgunarbréfinu en þær voru handteknar af sérsveit ríkislögreglustjóra sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. Þær höfðu skipað forsætisráðherranum að afhenda þeim átta milljónir króna í reiðufé á þeim stað annars myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30 Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1. júlí 2015 13:44 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Rannsókn er lokið á lífsýnum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann á fjárkúgunarbréfi sem var stílað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Greint er frá þessu á vef DV en þar er haft eftir Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að lífsýnin hafi verið send út til greiningar og hefur lögreglunni borist niðurstöður úr þeirri greiningu. Friðrik segir við DV að hann geti ekki sagt hvað kom út úr þessari greiningu en rannsókn málsins stendur enn yfir. Það voru systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand sem stóðu fyrir fjárkúgunarbréfinu en þær voru handteknar af sérsveit ríkislögreglustjóra sunnan Vallahverfisins í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. Þær höfðu skipað forsætisráðherranum að afhenda þeim átta milljónir króna í reiðufé á þeim stað annars myndu þær leka upplýsingum í fjölmiðla sem kæmu honum illa. Ásamt rannsókninni á fjárkúgunartilrauninni gagnvart forsætisráðherra þá hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einnig til rannsóknar kæru manns á hendur systrunum fyrir að hafa kúgað hann til að borga 700 þúsund krónur annars yrði hann kærður til lögreglunnar fyrir að nauðga Hlín.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30 Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1. júlí 2015 13:44 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00
Mosi og steinar lifnuðu við þegar sérsveitarmenn handtóku Hlín Sérsveitarmenn í felulitum biðu eftir systrunum í dágóðan tíma í hrauninu. 19. júní 2015 10:30
Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1. júlí 2015 13:44