Upplýstu um kynferðisbrot vegna frétta frá neyðarmóttöku Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 19:00 Eyrún Björg Jónsdóttir hjá bráðamóttöku þolenda kynferðisofbeldis segir að reynsla undanfarinna ára sýni að liðið geti nokkrir dagar frá broti þar til þolendur leiti til neyðarmóttökunnar. „Núna hafa leitað þrjár konur hingað og það voru brot sem voru framin í Vestmannaeyjum. Það er oft þannig að oft fólk leitar til okkar seinna, það er kannski ekki að koma um helgina eða strax eftir helgina heldur nokkrum dögum seinna.“ Hún minnir á að best sé að leita til móttökunnar sem allra fyrst. Til að auka líkur á að finna sakargögn. Þjónusta við brotaþola sem koma á neyðarmóttökuna er margvísleg. Framkvæmd er réttarfræðileg læknisskoðun, þeir fá aðhlynningu, meðferð og fá sálfræðiþjónustu. Þá eiga þeir rétt á viðtali við lögmann eða réttargæslumann hvort sem kært er í málinu eða ekki. Eyrún greinir frá því að hundrað og tuttugu leita að meðaltali á bráðamóttökuna á hverju ári. Sjötíu einstaklingar hafa nú þegar leitað til hennar. Þriðjungur þeirra sem leitar á móttökuna vegan kynferðisofbeldis er undir lögaldri.Ætluðu að bíða lengur Tvö kynferðisbrotanna eru til rannsóknar hjá lögreglu í Vestmannaeyjum. Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum segist ekki sjá eftir því að loka á fréttaflutning af kynferðisbrotum á þjóðhátið á meðan á henni stóð. „Nei, við teljum þetta hafa verið hárrétta ákvörðun og að það hafi verið rétt að setja rannsóknarhagsmuni og hagsmuni brotaþola í forgang og það hafi tekist vel, þó svo ég að ég hafi viljað geyma það aðeins lengur að tilkynna um mál sem eru í rannsókn. En okkur var ekki stætt á því eftir að upplýsingar voru gefnar frá neyðarmóttöku.“Viðkvæmustu þolendurnir Hvernig eru rannsóknarhagsmunir öðruvísi í kynferðisbrotamálum en í öðrum brotum? „Þetta eru fyrst og fremst viðkvæmustu þolendurnir okkar, viðkvæmasta fólkið, og þetta eru auðvitað bara viðkvæm mál, og í rauninni erfið til rannsóknar. Gerist iðulega milli tveggja aðila, Við erum oft ekki með bein með vitni að atburðum. Það tekur lengri tíma að rannsaka hlutina heldur en að taka skýrslur af vitnum að einhverri líkamsárás.“Þar sem tveir koma saman- þar er ekki alltaf lögreglan Hún segir lögreglu ekki geta komið í veg fyrir kynferðisbrot þótt mikilvægt sé að sinna forvörnum vel. „Það er alltaf verið að vinna í þessum forvörnum. Hluti af þessum forvörnum er auðvitað þessi upplýsta umræða og það að komast hjá því að til verði gerendur. Því miður þá hafa þessi brot fylgt mannlegu samfélagi, hvort sem þau eru stór eða lítil, hér eða erlendis, eða hvar sem er. Þessi brot verða á milli fólks, oft á milli tveggja einstaklinga. Þar sem engin vitni eru að og ekkert slíkt. Það er erfitt að koma í veg fyrir það, þar sem tveir koma saman þar er ekki alltaf lögreglan.“ Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Eyrún Björg Jónsdóttir hjá bráðamóttöku þolenda kynferðisofbeldis segir að reynsla undanfarinna ára sýni að liðið geti nokkrir dagar frá broti þar til þolendur leiti til neyðarmóttökunnar. „Núna hafa leitað þrjár konur hingað og það voru brot sem voru framin í Vestmannaeyjum. Það er oft þannig að oft fólk leitar til okkar seinna, það er kannski ekki að koma um helgina eða strax eftir helgina heldur nokkrum dögum seinna.“ Hún minnir á að best sé að leita til móttökunnar sem allra fyrst. Til að auka líkur á að finna sakargögn. Þjónusta við brotaþola sem koma á neyðarmóttökuna er margvísleg. Framkvæmd er réttarfræðileg læknisskoðun, þeir fá aðhlynningu, meðferð og fá sálfræðiþjónustu. Þá eiga þeir rétt á viðtali við lögmann eða réttargæslumann hvort sem kært er í málinu eða ekki. Eyrún greinir frá því að hundrað og tuttugu leita að meðaltali á bráðamóttökuna á hverju ári. Sjötíu einstaklingar hafa nú þegar leitað til hennar. Þriðjungur þeirra sem leitar á móttökuna vegan kynferðisofbeldis er undir lögaldri.Ætluðu að bíða lengur Tvö kynferðisbrotanna eru til rannsóknar hjá lögreglu í Vestmannaeyjum. Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum segist ekki sjá eftir því að loka á fréttaflutning af kynferðisbrotum á þjóðhátið á meðan á henni stóð. „Nei, við teljum þetta hafa verið hárrétta ákvörðun og að það hafi verið rétt að setja rannsóknarhagsmuni og hagsmuni brotaþola í forgang og það hafi tekist vel, þó svo ég að ég hafi viljað geyma það aðeins lengur að tilkynna um mál sem eru í rannsókn. En okkur var ekki stætt á því eftir að upplýsingar voru gefnar frá neyðarmóttöku.“Viðkvæmustu þolendurnir Hvernig eru rannsóknarhagsmunir öðruvísi í kynferðisbrotamálum en í öðrum brotum? „Þetta eru fyrst og fremst viðkvæmustu þolendurnir okkar, viðkvæmasta fólkið, og þetta eru auðvitað bara viðkvæm mál, og í rauninni erfið til rannsóknar. Gerist iðulega milli tveggja aðila, Við erum oft ekki með bein með vitni að atburðum. Það tekur lengri tíma að rannsaka hlutina heldur en að taka skýrslur af vitnum að einhverri líkamsárás.“Þar sem tveir koma saman- þar er ekki alltaf lögreglan Hún segir lögreglu ekki geta komið í veg fyrir kynferðisbrot þótt mikilvægt sé að sinna forvörnum vel. „Það er alltaf verið að vinna í þessum forvörnum. Hluti af þessum forvörnum er auðvitað þessi upplýsta umræða og það að komast hjá því að til verði gerendur. Því miður þá hafa þessi brot fylgt mannlegu samfélagi, hvort sem þau eru stór eða lítil, hér eða erlendis, eða hvar sem er. Þessi brot verða á milli fólks, oft á milli tveggja einstaklinga. Þar sem engin vitni eru að og ekkert slíkt. Það er erfitt að koma í veg fyrir það, þar sem tveir koma saman þar er ekki alltaf lögreglan.“
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira