Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2015 08:00 Pedro er líklega á leið til Manchester United. vísir/getty Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Þetta hefur Jaime Lorenzo, sem er forseti Raqui San Isidoro á Kanaríeyjum (fyrsta félagsins sem Pedro lék með), eftir móður leikmannsins. "Hann var að vinna í fótboltaskóla hér fyrir nokkrum vikum og allir vinir hans vita að hann er að fara til United," sagði Lorenzo í samtali við útvarpsstöðina Cadena Ser. "Um daginn hitti ég mömmu Pedros í húsgagnaverslun og hún sagði sér að hann væri á leið til Englands." Pedro er ætlað að fylla skarð Ángel Di María hjá United en Argentínumaðurinn er á leið til Paris Saint-Germain. Talið er að enska liðið muni borga 22 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Pedro. Pedro hefur skorað 98 mörk í 318 leikjum fyrir Barcelona en hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Katalóníuliðinu. Tækifærum Pedros í byrjunarliði Barcelona fækkaði umtalsvert eftir komu Luís Suárez og ekki eru miklar líkur á að það breytist á þessu tímabili. Pedro hefur leikið 51 landsleik fyrir Spán og skorað 16 mörk. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Þetta hefur Jaime Lorenzo, sem er forseti Raqui San Isidoro á Kanaríeyjum (fyrsta félagsins sem Pedro lék með), eftir móður leikmannsins. "Hann var að vinna í fótboltaskóla hér fyrir nokkrum vikum og allir vinir hans vita að hann er að fara til United," sagði Lorenzo í samtali við útvarpsstöðina Cadena Ser. "Um daginn hitti ég mömmu Pedros í húsgagnaverslun og hún sagði sér að hann væri á leið til Englands." Pedro er ætlað að fylla skarð Ángel Di María hjá United en Argentínumaðurinn er á leið til Paris Saint-Germain. Talið er að enska liðið muni borga 22 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Pedro. Pedro hefur skorað 98 mörk í 318 leikjum fyrir Barcelona en hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Katalóníuliðinu. Tækifærum Pedros í byrjunarliði Barcelona fækkaði umtalsvert eftir komu Luís Suárez og ekki eru miklar líkur á að það breytist á þessu tímabili. Pedro hefur leikið 51 landsleik fyrir Spán og skorað 16 mörk.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30
Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00
Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30
United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00