Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu 1. ágúst 2015 20:00 Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“ Alþingi Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“
Alþingi Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira