Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 15:53 Af vettvangi í Siirt-héraði. Vísir/AFP Aukin harka virðist vera komin í samskipti Tyrkja og Kúrda. Alls hafa 12 tyrkneskir hermenn látist í átökum við Kúrda undanfarna daga. Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í bílsprengjuárás í suðausturhluta Tyrklands í dag. Tyrkneskir herinn telur að herskár armur Verkamannaflokks Kúrda beri ábyrgð á árásinni. Sjö slösuðust í árásinni sem átti sér stað á þjóðvegi í héraðinu Siirt í Tyrklandi. Að auki létust Fjórir hermenn létust í skotbardaga í Diyarbakir-héraði, vestan af Siirt-héraði. Tveir einstaklingar voru jafnframt handteknir fyrir utan Dolmabache-höllina í Istanbul eftir að skothvellir heyrðust en þar má finna skrifstofur forsætisráðherrans. Einn lögreglumaður slaðaðist og leit stendur yfir af þriðja manninum sem liggur undir grun. Borgarstjóri Istanbúl-borgar sagði í yfirlýsingu að mennirnir væri hluti af hryðjuverkahópi sem gert hafi árásir á höfuðstöðvar AK-flokksins í Istanbul. Tveggja ára vopnahlé virðist nú vera fallið úr gildi á milli Kúrda og Tyrkja en auknar skærur hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda í kjölfar loftárása tyrkneska hersins á stöðvar Kúrda. Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Aukin harka virðist vera komin í samskipti Tyrkja og Kúrda. Alls hafa 12 tyrkneskir hermenn látist í átökum við Kúrda undanfarna daga. Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í bílsprengjuárás í suðausturhluta Tyrklands í dag. Tyrkneskir herinn telur að herskár armur Verkamannaflokks Kúrda beri ábyrgð á árásinni. Sjö slösuðust í árásinni sem átti sér stað á þjóðvegi í héraðinu Siirt í Tyrklandi. Að auki létust Fjórir hermenn létust í skotbardaga í Diyarbakir-héraði, vestan af Siirt-héraði. Tveir einstaklingar voru jafnframt handteknir fyrir utan Dolmabache-höllina í Istanbul eftir að skothvellir heyrðust en þar má finna skrifstofur forsætisráðherrans. Einn lögreglumaður slaðaðist og leit stendur yfir af þriðja manninum sem liggur undir grun. Borgarstjóri Istanbúl-borgar sagði í yfirlýsingu að mennirnir væri hluti af hryðjuverkahópi sem gert hafi árásir á höfuðstöðvar AK-flokksins í Istanbul. Tveggja ára vopnahlé virðist nú vera fallið úr gildi á milli Kúrda og Tyrkja en auknar skærur hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda í kjölfar loftárása tyrkneska hersins á stöðvar Kúrda.
Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45
Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16