Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 15:53 Af vettvangi í Siirt-héraði. Vísir/AFP Aukin harka virðist vera komin í samskipti Tyrkja og Kúrda. Alls hafa 12 tyrkneskir hermenn látist í átökum við Kúrda undanfarna daga. Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í bílsprengjuárás í suðausturhluta Tyrklands í dag. Tyrkneskir herinn telur að herskár armur Verkamannaflokks Kúrda beri ábyrgð á árásinni. Sjö slösuðust í árásinni sem átti sér stað á þjóðvegi í héraðinu Siirt í Tyrklandi. Að auki létust Fjórir hermenn létust í skotbardaga í Diyarbakir-héraði, vestan af Siirt-héraði. Tveir einstaklingar voru jafnframt handteknir fyrir utan Dolmabache-höllina í Istanbul eftir að skothvellir heyrðust en þar má finna skrifstofur forsætisráðherrans. Einn lögreglumaður slaðaðist og leit stendur yfir af þriðja manninum sem liggur undir grun. Borgarstjóri Istanbúl-borgar sagði í yfirlýsingu að mennirnir væri hluti af hryðjuverkahópi sem gert hafi árásir á höfuðstöðvar AK-flokksins í Istanbul. Tveggja ára vopnahlé virðist nú vera fallið úr gildi á milli Kúrda og Tyrkja en auknar skærur hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda í kjölfar loftárása tyrkneska hersins á stöðvar Kúrda. Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Aukin harka virðist vera komin í samskipti Tyrkja og Kúrda. Alls hafa 12 tyrkneskir hermenn látist í átökum við Kúrda undanfarna daga. Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í bílsprengjuárás í suðausturhluta Tyrklands í dag. Tyrkneskir herinn telur að herskár armur Verkamannaflokks Kúrda beri ábyrgð á árásinni. Sjö slösuðust í árásinni sem átti sér stað á þjóðvegi í héraðinu Siirt í Tyrklandi. Að auki létust Fjórir hermenn létust í skotbardaga í Diyarbakir-héraði, vestan af Siirt-héraði. Tveir einstaklingar voru jafnframt handteknir fyrir utan Dolmabache-höllina í Istanbul eftir að skothvellir heyrðust en þar má finna skrifstofur forsætisráðherrans. Einn lögreglumaður slaðaðist og leit stendur yfir af þriðja manninum sem liggur undir grun. Borgarstjóri Istanbúl-borgar sagði í yfirlýsingu að mennirnir væri hluti af hryðjuverkahópi sem gert hafi árásir á höfuðstöðvar AK-flokksins í Istanbul. Tveggja ára vopnahlé virðist nú vera fallið úr gildi á milli Kúrda og Tyrkja en auknar skærur hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda í kjölfar loftárása tyrkneska hersins á stöðvar Kúrda.
Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10. ágúst 2015 13:30
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. 27. júlí 2015 11:45
Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12. ágúst 2015 22:16