Lestu úrskurð Gerðardóms hér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. ágúst 2015 14:30 Gerðardómur hefur kynnt úrskurð sinn í kjaradeilu Bandalags háskólamanna, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins. Gildandi kjarasamingur við BHM verður framlengdur um 2 ár og gildir frá 31. mars 2015 til 31.ágúst 2017. Gildandi kjarasamningur við FÍH verður framlengdur til 2019.Lestu úrskurð Gerðardóms hér.Samkvæmt úrskurðinum munu laun félagsmanna BHM hækka um 7,2% frá og með 31. mars 2015. Frá og með 1. júní 2016 hækka laun svo um 5,5%. Félagsmenn FÍH munu fá 21,7 prósenta hækkun fram til ársins 2019. Hæstiréttur úrskurðaði í gær að íslenska ríkinu hefði verið heimilt að setja lög á verkföll BHM. Samkvæmt lögunum var Gerðardómur skipaður og átti hann að skila úrskurði í síðasta lagi þann 15. ágúst. Dóminn skipuðu Garðar Garðarsson hæstarréttarlögmaður sem var formaður, Ásta Dís Óladóttir framkvæmdastjóri og Stefán Svavarsson endurskoðandi. Tengdar fréttir Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13. ágúst 2015 10:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 Mál BHM gegn ríkinu tekið fyrir í Hæstarétti 10. ágúst BHM áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí síðastliðinn um að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að setja lög á verkföll félagsins. 23. júlí 2015 11:23 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Sjá meira
Gerðardómur hefur kynnt úrskurð sinn í kjaradeilu Bandalags háskólamanna, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins. Gildandi kjarasamingur við BHM verður framlengdur um 2 ár og gildir frá 31. mars 2015 til 31.ágúst 2017. Gildandi kjarasamningur við FÍH verður framlengdur til 2019.Lestu úrskurð Gerðardóms hér.Samkvæmt úrskurðinum munu laun félagsmanna BHM hækka um 7,2% frá og með 31. mars 2015. Frá og með 1. júní 2016 hækka laun svo um 5,5%. Félagsmenn FÍH munu fá 21,7 prósenta hækkun fram til ársins 2019. Hæstiréttur úrskurðaði í gær að íslenska ríkinu hefði verið heimilt að setja lög á verkföll BHM. Samkvæmt lögunum var Gerðardómur skipaður og átti hann að skila úrskurði í síðasta lagi þann 15. ágúst. Dóminn skipuðu Garðar Garðarsson hæstarréttarlögmaður sem var formaður, Ásta Dís Óladóttir framkvæmdastjóri og Stefán Svavarsson endurskoðandi.
Tengdar fréttir Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13. ágúst 2015 10:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 Mál BHM gegn ríkinu tekið fyrir í Hæstarétti 10. ágúst BHM áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí síðastliðinn um að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að setja lög á verkföll félagsins. 23. júlí 2015 11:23 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Sjá meira
Algjört frost í kjaraviðræðum BHM og ríkisins Allt stefnir í að gerðardómur ákveði laun rúmlega 11 þúsund félagsmanna BHM. 29. júní 2015 14:24
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1. júlí 2015 15:10
Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13. ágúst 2015 10:00
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01
Mál BHM gegn ríkinu tekið fyrir í Hæstarétti 10. ágúst BHM áfrýjaði dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí síðastliðinn um að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að setja lög á verkföll félagsins. 23. júlí 2015 11:23