Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 14:22 Hólavegur ofarlega í bænum er farinn í sundur. Mynd/Andri Freyr Sveinsson „Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
„Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01