Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. ágúst 2015 14:30 Þrír hröðustu ökumenn dagsins: Rosberg, Hamilton og Bottas. Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Markmiðið í dag var að ná ráspól svo ég er afar kátur. Bíllinn hefur verið í góðu jafnvægi og það skiptir miklu máli hér,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Ég missti smá hraða á þriðju æfingunni en við náðum að vinna hann aðeins til baka. Það er nóg af tækifærum á morgun og ég er vongóður fyrir keppnina,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir annar á morgun. „Bíllinn var bara góður frá upphafi tímatökunnar, ég náði góðum hringjum í þriðju lotu og gat því náð þriðja sæti á ráslínu. Það small allt saman hjá okkur í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Við áttum góðan dag, að mestu leyti Valtteri stóð sig mjög vel. Ferrari átti ekki góðan dag og við græðum á því en við þurfum að skapa okkar eigin gæfu,“ sagði Rob Smedley. „Ég fór ekki út af eða neitt, það kom mér á óvart hvað ég var hægur. Markmiðið er að ná góðri ræsingu og reyna að vinna upp einhver sæti á fyrsta hring. Þetta er löng keppni og úrlsit hennar ákvarðast ekki á fyrsta hring,“ sagði Sebastian Vettel sem verður níundi á ráslínunni í Ferrari bílnum á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. „Markmiðið í dag var að ná ráspól svo ég er afar kátur. Bíllinn hefur verið í góðu jafnvægi og það skiptir miklu máli hér,“ sagði Hamilton sem ræsir fremstur á morgun. „Auðvitað er ég vonsvikinn. Ég missti smá hraða á þriðju æfingunni en við náðum að vinna hann aðeins til baka. Það er nóg af tækifærum á morgun og ég er vongóður fyrir keppnina,“ sagði Nico Rosberg sem ræsir annar á morgun. „Bíllinn var bara góður frá upphafi tímatökunnar, ég náði góðum hringjum í þriðju lotu og gat því náð þriðja sæti á ráslínu. Það small allt saman hjá okkur í dag,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir þriðji á morgun. „Við áttum góðan dag, að mestu leyti Valtteri stóð sig mjög vel. Ferrari átti ekki góðan dag og við græðum á því en við þurfum að skapa okkar eigin gæfu,“ sagði Rob Smedley. „Ég fór ekki út af eða neitt, það kom mér á óvart hvað ég var hægur. Markmiðið er að ná góðri ræsingu og reyna að vinna upp einhver sæti á fyrsta hring. Þetta er löng keppni og úrlsit hennar ákvarðast ekki á fyrsta hring,“ sagði Sebastian Vettel sem verður níundi á ráslínunni í Ferrari bílnum á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18. ágúst 2015 23:00
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01