Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2015 22:30 Pepe er að hefja sitt níunda tímabil hjá Real Madrid. vísir/getty Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið lykilmaður hjá Madrídarliðinu síðan hann kom til þess sumarið 2007. Tímabilið í ár verður því níunda tímabil Pepes hjá Real Madrid. Ekki er langt síðan annar miðvörður, Sergio Ramos, skrifaði undir nýjan samning við Real Madrid en hann var sterklega orðaður við Manchester United í sumar. Pepe, sem þykir ekki barnana bestur inni á vellinum, tvívegis orðið spænskur meistari með Real Madrid, tvisvar sinnum bikarmeistari, einu sinni Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari félagsliða. Pepe, sem er fæddur í Brasilíu, lék 38 leiki með Real Madrid á síðasta tímabili. Real Madrid hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn þegar liðið sækir Sporting Gijón heim.Real Madrid and Pepe have agreed the extension of the player's contract until June 30, 2017. #Pepe2017 #HalaMadrid pic.twitter.com/fpGUyDlpnj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 21, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17. ágúst 2015 11:30
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18. ágúst 2015 15:51
David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30
Ramos búinn að framlengja við Real Madrid Það er nú endanlega ljóst að Sergio Ramos gengur ekki í raðir Man. Utd. 17. ágúst 2015 10:45