Byrjendalæsi: "Ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 11:30 Frá Háskólanum á Akureyri vísir/pjetur Minnisblað Menntamálastofnunar þar sem lagt er mat á árangur verkefnisins Byrjendalæsi hefur „margvíslega alvarlega galla sem gera ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem gerir athugasemdir við vinnubrögð Menntamálastofnunar. Í yfirlýsingu frá Miðstöð skólaþróunar er bent á annmarka sem Miðstöð skólaþróunar telur að hafi verið á minnisblaði Menntamálastofnunar, m.a. séu línurit óskýr og skýringartexti ónákvæmur.Sjá einnig: Lesskilningi hrakar í 80 grunnskólum sem tóku upp nýja kennsluaðferðBent er á að samanburður á niðurstöðum skóla allt að átta ár fram í tímann sé varasamur þar sem ótal þættir aðrir en innleiðing Byrjendalæsis hafi áhrif á þær breytingar sem geta orðið. Einnig sé varasamt að að skoða fjögurra ára tímabil áður en fyrsti árgangur í Byrjendalæsi komi í fjórða bekk, árgangurinn á undan fyrsta árangi skori t.d. mun hærra en árgangarnir þrír á undan og næstu sjö á eftir sem skekki meðaltalið. Jafnframt segir að starfsþróun og breyting á skólastarfi taki tíma og gögnin sem Menntamálastofnun byggir á sé frá viðkvæmum tíma þegar kennarar væru að tileinka sér og ná tökum á starfsháttum Byrjendalæsis. Samkvæmt innra mati á árangri á Byrjendalæsi bendi árangur barna sem læra eftir aðferðum Byrjendalæsis til þess að hann hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ára sýnir að börn nái betri árangri í lestri og hafi hann gagnast börnum sem hafi átt erfitt með að læra að lesa.Sjá einnig: Þetta eru skólarnir sem tóku upp ByrjendalæsiÍ yfirlýsingunni segir að minnisblað Menntamálastofnunar geti því ekki talist áreiðanlegt mat á langtímaáhrifum verkefnisins fyrir námsframvindu þeirra nemenda sem tóku þátt í því við upphaf skólagöngu. Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54 Þetta eru grunnskólarnir sem tóku upp Byrjendalæsi 38 grunnskólar hafa stuðst við Byrjendalæsi í fjögur ár eða lengur. 20. ágúst 2015 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Minnisblað Menntamálastofnunar þar sem lagt er mat á árangur verkefnisins Byrjendalæsi hefur „margvíslega alvarlega galla sem gera ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sem gerir athugasemdir við vinnubrögð Menntamálastofnunar. Í yfirlýsingu frá Miðstöð skólaþróunar er bent á annmarka sem Miðstöð skólaþróunar telur að hafi verið á minnisblaði Menntamálastofnunar, m.a. séu línurit óskýr og skýringartexti ónákvæmur.Sjá einnig: Lesskilningi hrakar í 80 grunnskólum sem tóku upp nýja kennsluaðferðBent er á að samanburður á niðurstöðum skóla allt að átta ár fram í tímann sé varasamur þar sem ótal þættir aðrir en innleiðing Byrjendalæsis hafi áhrif á þær breytingar sem geta orðið. Einnig sé varasamt að að skoða fjögurra ára tímabil áður en fyrsti árgangur í Byrjendalæsi komi í fjórða bekk, árgangurinn á undan fyrsta árangi skori t.d. mun hærra en árgangarnir þrír á undan og næstu sjö á eftir sem skekki meðaltalið. Jafnframt segir að starfsþróun og breyting á skólastarfi taki tíma og gögnin sem Menntamálastofnun byggir á sé frá viðkvæmum tíma þegar kennarar væru að tileinka sér og ná tökum á starfsháttum Byrjendalæsis. Samkvæmt innra mati á árangri á Byrjendalæsi bendi árangur barna sem læra eftir aðferðum Byrjendalæsis til þess að hann hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ára sýnir að börn nái betri árangri í lestri og hafi hann gagnast börnum sem hafi átt erfitt með að læra að lesa.Sjá einnig: Þetta eru skólarnir sem tóku upp ByrjendalæsiÍ yfirlýsingunni segir að minnisblað Menntamálastofnunar geti því ekki talist áreiðanlegt mat á langtímaáhrifum verkefnisins fyrir námsframvindu þeirra nemenda sem tóku þátt í því við upphaf skólagöngu.
Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54 Þetta eru grunnskólarnir sem tóku upp Byrjendalæsi 38 grunnskólar hafa stuðst við Byrjendalæsi í fjögur ár eða lengur. 20. ágúst 2015 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20. ágúst 2015 15:54
Þetta eru grunnskólarnir sem tóku upp Byrjendalæsi 38 grunnskólar hafa stuðst við Byrjendalæsi í fjögur ár eða lengur. 20. ágúst 2015 11:15