Ekki ljóst hver ber ábyrgðina Viktoría Hermannsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 19:39 Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira