Ekki ljóst hver ber ábyrgðina Viktoría Hermannsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 19:39 Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira