Óðinn og Ómar meðal markahæstu mannana í Rússlandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. ágúst 2015 15:45 Óðinn fagnar einu af mörgum mörkum sínum á mótinu. Vísir/Facebook-síða mótsins. Óðinn Ríkharðsson, leikmaður Fram og Ómar Guðjónsson, leikmaður Vals, voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins á heimsmeistaramótinu í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri. Óðinn var markahæsti leikmaður mótsins úr opnum leik. Óðinn var lengst af markahæsti leikmaður mótsins en slóvenski leikmaðurinn Blaz Janc skaust fram úr honum í leik Slóveníu og Íslands í gær. Munaði fjórum mörkum á þeim fyrir leiki dagsins. Báðir bættu þeir við fjórum mörkum en hinn slóvenski Janc skoraði alls 69 mörk á mótinu, fjórum mörkum meira en Óðinn. Óðinn varð hinsvegar markahæstur úr opnum leik en þrjú mörk Óðins komu af vítalínunni á mðena þrettán mörk Janc komu af línunni. Í þriðja sæti kom Ómar Magnússon með 55 mörk en hann setti átta mörk í öruggum sigri Íslands á Spánverjum í dag. Nýtti hann 26 af 28 vítum sínum á mótinu, alls 93% vítanýtingu. Þá átti Ísland þá tvo einstaklinga sem voru með flest hraðaupphlaupsmörk í mótinu en Hákon Styrmisson skoraði 18 af 36 mörkum sínum á mótinu úr hraðaupphlaupi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Óðinn Ríkharðsson, leikmaður Fram og Ómar Guðjónsson, leikmaður Vals, voru í 2. og 3. sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins á heimsmeistaramótinu í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri. Óðinn var markahæsti leikmaður mótsins úr opnum leik. Óðinn var lengst af markahæsti leikmaður mótsins en slóvenski leikmaðurinn Blaz Janc skaust fram úr honum í leik Slóveníu og Íslands í gær. Munaði fjórum mörkum á þeim fyrir leiki dagsins. Báðir bættu þeir við fjórum mörkum en hinn slóvenski Janc skoraði alls 69 mörk á mótinu, fjórum mörkum meira en Óðinn. Óðinn varð hinsvegar markahæstur úr opnum leik en þrjú mörk Óðins komu af vítalínunni á mðena þrettán mörk Janc komu af línunni. Í þriðja sæti kom Ómar Magnússon með 55 mörk en hann setti átta mörk í öruggum sigri Íslands á Spánverjum í dag. Nýtti hann 26 af 28 vítum sínum á mótinu, alls 93% vítanýtingu. Þá átti Ísland þá tvo einstaklinga sem voru með flest hraðaupphlaupsmörk í mótinu en Hákon Styrmisson skoraði 18 af 36 mörkum sínum á mótinu úr hraðaupphlaupi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40 Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18 Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35 Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Frakkar tóku gullverðlaunin í Rússlandi Franska liðið átti í engum vandræðum með Slóvena í úrslitaleik HM í handbolta skipuðum leikmönnum undir 19 ára aldri. 20. ágúst 2015 12:40
Óðinn valinn í úrvalslið HM Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður 19 ára landsliðsins, var í dag valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í Rússlandi. 20. ágúst 2015 14:18
Umfjöllun: Ísland 26-22 Spánn | Strákarnir nældu í bronsið í Rússlandi Ísland vann öruggan sigur á Spánverjum í leiknum upp á bronsið á heimsmeistaramóti u19 í handbolta í dag. Sigurinn var afar sannfærandi en íslenska liðið leiddi frá fyrstu mínútu. 20. ágúst 2015 09:35
Sigursteinn: Leystu verkefnið eins og sannir sigurvegarar Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var afar stoltur af strákunum sínum eftir öruggan sigur á Spánverjum í bronsleiknum á HM U19 árs í handbolta í dag. 20. ágúst 2015 13:38