Day gaf blaðamanni föt 20. ágúst 2015 22:30 Day með bikarinn eftir PGA-meistaramótið. vísir/getty Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð. Eftir að Day tryggði sér sigurinn á PGA-meistaramótinu hafa komið fram sögur um ævintýralega leið hans á toppinn. Faðir hans dó snemma, hann hefði getað lent í miklum ógöngum og ólst upp í mikilli fátækt. Erfitt líf. Day raðar inn punktum hjá almenningi og nýjasta sagan á ekki eftir að gera annað en að auka vinsældir hans. Day hafði tekið eftir því að einn blaðamaðurinn sem mætir á öll golfmót var alltaf í sömu pólobolunum. Þetta var duglegur blaðamaður sem hefur lítið á milli handanna. Einn daginn spurði Day hann út í hvað hann ætti margar boli? Blaðamaðurinn sagðist eiga sjö. Einn fyrir hvern dag vikunnar. Day bað hann að hitta sig nokkrum dögum síðar. Er þeir hittust var Day tilbúinn með 40 póloboli. Boli sem hann átti áður en hann fékk nýjan styrktaraðila. Hann gat því ekki keppt lengur í þessum bolum. Hann gaf blaðamanninum þá alla við mikla ánægju blaðamannsins. Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð. Eftir að Day tryggði sér sigurinn á PGA-meistaramótinu hafa komið fram sögur um ævintýralega leið hans á toppinn. Faðir hans dó snemma, hann hefði getað lent í miklum ógöngum og ólst upp í mikilli fátækt. Erfitt líf. Day raðar inn punktum hjá almenningi og nýjasta sagan á ekki eftir að gera annað en að auka vinsældir hans. Day hafði tekið eftir því að einn blaðamaðurinn sem mætir á öll golfmót var alltaf í sömu pólobolunum. Þetta var duglegur blaðamaður sem hefur lítið á milli handanna. Einn daginn spurði Day hann út í hvað hann ætti margar boli? Blaðamaðurinn sagðist eiga sjö. Einn fyrir hvern dag vikunnar. Day bað hann að hitta sig nokkrum dögum síðar. Er þeir hittust var Day tilbúinn með 40 póloboli. Boli sem hann átti áður en hann fékk nýjan styrktaraðila. Hann gat því ekki keppt lengur í þessum bolum. Hann gaf blaðamanninum þá alla við mikla ánægju blaðamannsins.
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira