Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:55 Framlag til Háskóla Íslands hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna. Vísir/Ernir Eyjólfsson Framlag til Háskóla Íslands hækkar um rúman milljarð milli ára að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna.Hækka framlög með hverjum nemenda Lagt er til að framlag til skólans hækki um 249,1 milljónir króna vegna hækkunar á einingarverði á reikniflokkum skólans. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Í öðru lagi er lagt til að niður falli 200 milljón króna tímabundin fjárheimild sem veitt var til tveggja ára til að ráðstafa tekjum frá Happdrætti Háskóla Íslands til byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Einnig er lagt til að veitt verði tímabundin fjárheimild til eins árs, 250 milljónum króna til að ráðstafa tekjum frá Happdrættinu til framkvæmda við byggingu Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur auk annarra viðhaldsverkefna og framkvæmda. Áætlað er að bæði ríkistekjur af skrásetningargjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 35,6 milljónir króna vegna 3.900 fleiri reiknaðara ársnemenda en lagðir eru til grundavallar kennslufaramlagi.Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónirFramlag til Háskólans í Reykjavík hækkar hins vegar um rúmar 220 milljónir króna að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 78,1 milljónir króna. Lagt er til að framlag til skólans hækki um 88,1 milljónir króna vegna hækkana á einingarverði á reikniflokkum náms. Breytingarnar eru eins og hjá Háskóla Íslands hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Framlag til Háskóla Íslands hækkar um rúman milljarð milli ára að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna.Hækka framlög með hverjum nemenda Lagt er til að framlag til skólans hækki um 249,1 milljónir króna vegna hækkunar á einingarverði á reikniflokkum skólans. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Í öðru lagi er lagt til að niður falli 200 milljón króna tímabundin fjárheimild sem veitt var til tveggja ára til að ráðstafa tekjum frá Happdrætti Háskóla Íslands til byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Einnig er lagt til að veitt verði tímabundin fjárheimild til eins árs, 250 milljónum króna til að ráðstafa tekjum frá Happdrættinu til framkvæmda við byggingu Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur auk annarra viðhaldsverkefna og framkvæmda. Áætlað er að bæði ríkistekjur af skrásetningargjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 35,6 milljónir króna vegna 3.900 fleiri reiknaðara ársnemenda en lagðir eru til grundavallar kennslufaramlagi.Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónirFramlag til Háskólans í Reykjavík hækkar hins vegar um rúmar 220 milljónir króna að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 78,1 milljónir króna. Lagt er til að framlag til skólans hækki um 88,1 milljónir króna vegna hækkana á einingarverði á reikniflokkum náms. Breytingarnar eru eins og hjá Háskóla Íslands hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38