Ísland í dag heimsækir Örnu Ýr Jónsdóttur, sem krýnd var Ungfrú Ísland á laugardaginn. Hún segist ekki hafa búist við að sigra, fyrr en hún var hvorki valin hæfileikastúlkan, né íþróttastúlkan.
Þá hugsaði hún að mögulega ætti hún séns í stóra titilinn. Hún segir að gagnrýni sé alls staðar – hvort sem það snýst um að taka þátt í fegurðarsamkeppnum eða í frjálsum íþróttum.
Sjáðu sýnishorn úr þætti kvöldsins í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag heimsækir Ungfrú Ísland
Tengdar fréttir
Sjáðu myndirnar: Ungfrú Ísland krýnd í gær
Allir voru í sínu fínasta pússi í Hörpu í gær.
Fjör í eftirpartýinu eftir Ungfrú Ísland - Myndir
Ungfrú Ísland árið 2015 er Arna Ýr Jónsdóttir en þetta var tilkynnt í Silfurbergi í Hörpu á laugardagskvöld.
Arna Ýr var furðulostin: Horfðu á stóru stundina í Ungfrú Ísland
Ungfrú Ísland var valin í gær og hér á Vísi má sjá viðbrögðin og kjólana.
Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni
Ungfrú Ísland árið 2015 er Arna Ýr Jónsdóttir en þetta var tilkynnt í Silfurbergi í Hörpu á laugardagskvöld.