Einvalalið trommara keyrir upp stuðið á Arena de Ingólfstorg á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 18:02 Mikil stemning myndaðist á Ingólfstorgi á fimmtudaginn. Mynd/Gunnar Svanberg Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova. Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Sjá meira
Ingólfstorgi verður aftur breytt í Arena de Ingólfstorg á morgun þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kazakhstan í undankeppni EM. Strákarnir okkar eru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á mótinu sem fer fram í Frakklandi á næsta ári og verður því öllu tjaldað til á torginu vegna leiksins. Símafyrirtækið Nova stendur fyrir beinni útsendingu af risaskjá og mun einvalalið trommara hjálpa áhorfendum við að hvetja íslenska liðið til sigurs, má þar til dæmis nefna Hrafnkel Örn Guðjónsson úr Agent Fresco og Helga Svavar Helgason sem meðal annars hefur spilað með Hjálmum og Ásgeiri Trausta. Fjölmargir stuðningshópar munu jafnframt mæta, eins og frá Leiknisljónum, Silfurskeiðinni og Kópacabana. „Það myndaðist frábær stemning yfir leiknum á móti Hollandi og ég veit að hún verður ennþá betri á morgun. Veðurspáin er góð og confettíið er klárt. DJ Margeir ætlar að sjá um að koma áhorfendum í rétta gírinn fyrir leikinn með her af trommurum og ef strákarnir komast áfram má gera ráð fyrir risa partýi á torginu,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova.
Tengdar fréttir Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52 Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06 Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22 KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Sjá meira
Íslendingar fagna sigrinum á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns fylgdust með leiknum í miðbænum í dag. 3. september 2015 20:52
Rífandi stemning á Ingólfstorgi Mörg hundruð manns eru saman komin á Ingólfstorgi í miðborg Reykjavíkur þar sem leikur Hollands og Íslands er sýndur á breiðtjaldi. 3. september 2015 20:06
Landsleikurinn verður sýndur á risaskjá á Ingólfstorgi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því hollenska á morgun klukkan 18:45 í undankeppni EM. 2. september 2015 10:22
KSÍ og borgaryfirvöld hrædd um að leggja ill álög á strákana okkar Borgarstjóri vill ekki fagna of snemma með því að skipuleggja hátíðarhöld og KSÍ ætlar ekki breyta út af vananum. 4. september 2015 13:35