Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2015 16:00 Hjólabáturinn Klaki á ferð um Jökulsárlón. Vísir/Valli Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur. Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur.
Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03