Ráðherra harmar stöðu Fanneyjar Bjarkar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. september 2015 19:01 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Vísir/Pjetur Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Það sé átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af stefnu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. Fanney stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C en hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð árið 1983. Formaður læknaráðs Landspítalans hvatti til þess í sumar að gengið yrði í að leysa mál Fanneyjar Bjarkar áður en það kæmi fyrir dómstóla. Ef dómstólar staðfesti þá niðurstöðu, að það megi neita henni og fólki í sambærilegri stöðu um lífsnauðsynleg lyf og ákvörðunin fái að standa, sé sú útkoma bæði siðferðilega og læknisfræðilega óásættanleg og óhugsandi.Það hefur nú gerst.Unnið að lausn málsinsHeilbrigðisráðherra segir þetta stór orð hjá formanninum. Hann segir þó að dómurinn staðfesti að lög og reglur um þessi mál standist fyrir dómi. Það sé ágæt niðurstaða þótt hann harmi að geta ekki greitt úr stöðu Fanneyjar Bjarkar og einstaklinga í hennar stöðu. Þeir sem framkvæmdi vilja löggjafans þurfi að halda sig við þær fjárheimildir sem þeir fái úthlutað. Hann segir áfram unnið að því að leysa mál þeirra sjúklinga sem þurfi lyfið og vonast sé til að niðurstaða liggi fyrir innan skamms. Alþingi Tengdar fréttir Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segist harma hlutskipti Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og að ekki sé hægt að greiða úr hennar stöðu. Það sé átakanlegt en fjárveitingavaldið sé í höndum Alþingis og ráðherrar þurfi að halda sig innan fjárheimilda.Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af stefnu Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. Fanney stefndi ríkinu sem synjar henni um nauðsynlega lyfjameðferð við lifrarbólgu C en hún veiktist af sjúkdómnum við blóðgjöf eftir barnsburð árið 1983. Formaður læknaráðs Landspítalans hvatti til þess í sumar að gengið yrði í að leysa mál Fanneyjar Bjarkar áður en það kæmi fyrir dómstóla. Ef dómstólar staðfesti þá niðurstöðu, að það megi neita henni og fólki í sambærilegri stöðu um lífsnauðsynleg lyf og ákvörðunin fái að standa, sé sú útkoma bæði siðferðilega og læknisfræðilega óásættanleg og óhugsandi.Það hefur nú gerst.Unnið að lausn málsinsHeilbrigðisráðherra segir þetta stór orð hjá formanninum. Hann segir þó að dómurinn staðfesti að lög og reglur um þessi mál standist fyrir dómi. Það sé ágæt niðurstaða þótt hann harmi að geta ekki greitt úr stöðu Fanneyjar Bjarkar og einstaklinga í hennar stöðu. Þeir sem framkvæmdi vilja löggjafans þurfi að halda sig við þær fjárheimildir sem þeir fái úthlutað. Hann segir áfram unnið að því að leysa mál þeirra sjúklinga sem þurfi lyfið og vonast sé til að niðurstaða liggi fyrir innan skamms.
Alþingi Tengdar fréttir Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52 Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 18. september 2015 18:52
Kristján Þór um mál Fanneyjar Bjarkar: Niðurstaða dómsins ekki aðalatriði Heilbrigðisráðherra segir lagarammann sem byggt var á málinu haldi og að starfshættir hins opinbera hafi verið lögmætir. 18. september 2015 18:26
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46