Dyflinnarreglunni verður áfram beitt hér á landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. september 2015 11:43 Ólöf Nordal, innanríkisráðherra. vísir/ernir Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26
Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01
„Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15
Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43