Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. september 2015 14:23 Frá aðgerðum lögreglu á Seyðisfirði í síðustu viku. Vísir Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku.Hollensk hjón voru handtekinn við komuna til Seyðisfjarðar með ferjunni Norrænu í síðustu viku. Hjónin höfðu falið áttatíu kíló af fíkninefninu MDMA í bíl sínum. Þau voru falin í niðursuðudósum, gaskútum og í varadekki bílsins. Bæði sitja þau í gæsluvarðhaldi til 23. september næstkomandi.Þórarinn Tyrfingsson.vísir/Anton BrinkSmyglið þykir umfangsmikið en þetta er eitt mesta magn af fíkniefnum sem lögregla hefur lagt hald á. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir fíkniefnið MDMA notað í e-pillur. „Þar er hundrað milligrömm af hreinu efni eða þaðan af minna í hverri töflu en þetta hefur á seinni árum verið selt í svona duftformi og þá gramm. Það fer eftir styrkleika en eitt gramm hefur farið á alveg á upp í 10 til 20 þúsund krónur og jafnvel upp í 30 þúsund. Þannig að í hverju slagi eða í einu grammi getur verið allt að tíu e-pillur,“ segir Þórarinn. Þannig er ljóst að verðmæti fíkniefnanna hleypur á hundruðum milljóna króna.Sjá einnig:Tvítug kona lést úr of stórum skammti af MDMA Hann segir neyslu á MDMA hafa aukist eftir hrun. „Þetta efni hefur svona verið í sókn svona eftir hrun. Það datt alveg botninn úr neyslunni í hruninu en það hefur smá saman verið að sækja í sig veðrið neyslan á þessum efnum síðastliðin þrjú ár,“ segir Þórarinn. Á sama tíma hafi neysla á kókaíni og amfetamíni ekki aukist. Þá segir hann ungt fólk aðallega nota efnið. „Þetta efni er oft notað í sambandi við skemmtanir hjá ungu fólki og það blandast svolítið kannabisneyslunni líka. Þetta er talsverð eftirspurn eftir þessu í sambandi við skemmtanalífið hjá ungu fólki,“ segir Þórarinn. Tengdar fréttir Fimm dauðsföll vegna MDMA Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári. 21. október 2014 18:42 80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Voru með tíu kíló af MDMA í Leifsstöð Gæsluvarðhald yfir hollenskum mæðgum sem handteknar voru við komuna til landsins föstudaginn langa hefur verið framlengt. 17. apríl 2015 15:40 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku.Hollensk hjón voru handtekinn við komuna til Seyðisfjarðar með ferjunni Norrænu í síðustu viku. Hjónin höfðu falið áttatíu kíló af fíkninefninu MDMA í bíl sínum. Þau voru falin í niðursuðudósum, gaskútum og í varadekki bílsins. Bæði sitja þau í gæsluvarðhaldi til 23. september næstkomandi.Þórarinn Tyrfingsson.vísir/Anton BrinkSmyglið þykir umfangsmikið en þetta er eitt mesta magn af fíkniefnum sem lögregla hefur lagt hald á. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir fíkniefnið MDMA notað í e-pillur. „Þar er hundrað milligrömm af hreinu efni eða þaðan af minna í hverri töflu en þetta hefur á seinni árum verið selt í svona duftformi og þá gramm. Það fer eftir styrkleika en eitt gramm hefur farið á alveg á upp í 10 til 20 þúsund krónur og jafnvel upp í 30 þúsund. Þannig að í hverju slagi eða í einu grammi getur verið allt að tíu e-pillur,“ segir Þórarinn. Þannig er ljóst að verðmæti fíkniefnanna hleypur á hundruðum milljóna króna.Sjá einnig:Tvítug kona lést úr of stórum skammti af MDMA Hann segir neyslu á MDMA hafa aukist eftir hrun. „Þetta efni hefur svona verið í sókn svona eftir hrun. Það datt alveg botninn úr neyslunni í hruninu en það hefur smá saman verið að sækja í sig veðrið neyslan á þessum efnum síðastliðin þrjú ár,“ segir Þórarinn. Á sama tíma hafi neysla á kókaíni og amfetamíni ekki aukist. Þá segir hann ungt fólk aðallega nota efnið. „Þetta efni er oft notað í sambandi við skemmtanir hjá ungu fólki og það blandast svolítið kannabisneyslunni líka. Þetta er talsverð eftirspurn eftir þessu í sambandi við skemmtanalífið hjá ungu fólki,“ segir Þórarinn.
Tengdar fréttir Fimm dauðsföll vegna MDMA Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári. 21. október 2014 18:42 80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Voru með tíu kíló af MDMA í Leifsstöð Gæsluvarðhald yfir hollenskum mæðgum sem handteknar voru við komuna til landsins föstudaginn langa hefur verið framlengt. 17. apríl 2015 15:40 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Fimm dauðsföll vegna MDMA Hægt er að rekja dauðsföll fimm íslenskra ungmenna til eiturlyfsins MDMA frá aldamótum, en efnið er vinsælt í íslensku skemmtanalífi um þessar mundir. Rúmlega hundrað sjúklingar lögðust inn á Vog vegna MDMA-fíknar á síðasta ári. 21. október 2014 18:42
80 kíló af MDMA í niðursuðudósum, varadekki og gaskútum Annar grunuðu hefur játað að hafa vitað um tilvist efnanna og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald 14. september 2015 16:44
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Voru með tíu kíló af MDMA í Leifsstöð Gæsluvarðhald yfir hollenskum mæðgum sem handteknar voru við komuna til landsins föstudaginn langa hefur verið framlengt. 17. apríl 2015 15:40
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent