Aldrei fleiri konur setið á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. september 2015 11:46 Þingflokkur Bjartrar framtíðar á þingi í gær. mynd/björt framtíð Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07