Einstök vex hratt: Flytja yfir milljón lítra af bjór úr landi ingvar haraldsson skrifar 14. september 2015 16:37 Guðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Einstök, segir fyrirtækið hafa vaxið hratt frá 2011. vísir/ Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins miðað við í fyrra. Einstök býst við að flytja út ríflega 1,4 milljónir lítra af bjór á þessu ári samanborið við ríflega 700 þúsund lítra árið 2014. Salan á erlendri grundu hefur farið fram úr björtustu vonum dreifingaraðila að sögn Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Einstök. Guðjón segir aukninguna helst vera á nýjum markaðssvæðum þó jafn vöxtur sé á öllum mörkuðum. Einstök hóf nýlega að selja afurðir sínar á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Eystrasaltsríkjunum auk þess að hefja sölu í fleiri ríkum Bandaríkjanna. Hann segir dreifingaraðila nær alls staðar hafa þurft að panta meira en þeir hafi búist við í upphafi. Í tilkynningu frá Einstök kemur fram að fyrirtækið hafi flutt út nærri 64 prósent af öllu útfluttu áfengi frá Íslandi á fyrri hluta ársins 2015. Guðjón segir Einstök hafa vaxið á hverju ári frá því fyrirtækið var stofnað árið 2011. Vörumerkið er í eigu tveggja Bandaríkjamanna en bjórinn er bruggaður af Vífilfell á Akureyri. Fyrr á þessu ári var Bud Light skipt út fyrir Einstök White Ale í Epcot Disney garðinum í Flórída. Þá selur Disney Einstök á fleiri stöðum í Flórída. Tengdar fréttir Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. 11. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira
Útflutningur á bjór hjá Einstök jókst um 250 prósent á fyrri helmingi ársins miðað við í fyrra. Einstök býst við að flytja út ríflega 1,4 milljónir lítra af bjór á þessu ári samanborið við ríflega 700 þúsund lítra árið 2014. Salan á erlendri grundu hefur farið fram úr björtustu vonum dreifingaraðila að sögn Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Einstök. Guðjón segir aukninguna helst vera á nýjum markaðssvæðum þó jafn vöxtur sé á öllum mörkuðum. Einstök hóf nýlega að selja afurðir sínar á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Eystrasaltsríkjunum auk þess að hefja sölu í fleiri ríkum Bandaríkjanna. Hann segir dreifingaraðila nær alls staðar hafa þurft að panta meira en þeir hafi búist við í upphafi. Í tilkynningu frá Einstök kemur fram að fyrirtækið hafi flutt út nærri 64 prósent af öllu útfluttu áfengi frá Íslandi á fyrri hluta ársins 2015. Guðjón segir Einstök hafa vaxið á hverju ári frá því fyrirtækið var stofnað árið 2011. Vörumerkið er í eigu tveggja Bandaríkjamanna en bjórinn er bruggaður af Vífilfell á Akureyri. Fyrr á þessu ári var Bud Light skipt út fyrir Einstök White Ale í Epcot Disney garðinum í Flórída. Þá selur Disney Einstök á fleiri stöðum í Flórída.
Tengdar fréttir Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. 11. nóvember 2014 23:00 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira
Einstök jólabjór til sölu í skemmtigarði Disney Munar um svona fyrir litla ölgerð, segir framkvæmdastjórinnn. 11. nóvember 2014 23:00