SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. september 2015 13:55 Frá fundi samninganefnda þriggja stærstu félaga BSRB (SFR, SLFÍ, og LL) og samninganefndar ríkisins hjá ríkissáttasemjara í seinustu viku. Fundurinn var árangurslaus. Vísir/Gva Félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, sætta sig ekki við minni launahækkanir en úrskurðir gerðardóms fólu í sér. Framkvæmdastjóri félagsins segir þá til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa átt í sameiginlegum kjaraviðræðum við ríkið síðustu mánuði. Kjarasamingar þeirra hafa verið lausir síðan í maí og í júní var deilunni vísað til Ríkissáttasemjara. Ekkert þokast hins vegar í samkomulagsátt og hafa sjö fundur verið haldnir hjá Ríkissáttasemjara og ber enn mjög mikið á milli deiluaðila. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að samninganefnd þeirra vilji fá sambærilegar launahækkanir úrskurðir gerðardóms nú í ágúst fólu í sér. „Gerðardómur er ákveðin fyrirmynd að þeim samningum sem að eftir á að gera á vettvangi ríkisins, það er alveg klárt mál. Ríkið samdi fyrir 8 mánuðum um launahækkanir til ákveðinna stétta á bilinu 27-30%. Gerðardómur hann kemst að þeirri niðurstöðu að hjúkrunarfræðingar að þeir eigi að fá 30% á þessu samningstímabili en svo segir ríkið við okkur sko nei, nei þið eigið bara að fá 17, kannski 20%. Það bara er ekki til umræðu og þessi fyrirliting sem kemur fram í afstöðu ríkisins til þessara starfsmannahópa með þessari afstöðu hún er raunverulega ekki líðandi,“ segir Þórarinn. Þórinn segir að baráttufundur félagsmanna verði haldinn í Háskólabíói klukkan fimm á morgun. Trúnaðarmannaráð SFR fundar svo á miðvikudaginn og þar verður tekin ákvörðun um hvort að farið verði í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. „Fólk er bara núna tilbúið til að fara í baráttu. Okkar kannanir sýna það að það er 85-90% stuðningur við það að fara bara í átök og reyna að koma vitinu fyrir ríkisvaldið,“ segir Þórinn Eyfjörð. Tengdar fréttir Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, sætta sig ekki við minni launahækkanir en úrskurðir gerðardóms fólu í sér. Framkvæmdastjóri félagsins segir þá til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa átt í sameiginlegum kjaraviðræðum við ríkið síðustu mánuði. Kjarasamingar þeirra hafa verið lausir síðan í maí og í júní var deilunni vísað til Ríkissáttasemjara. Ekkert þokast hins vegar í samkomulagsátt og hafa sjö fundur verið haldnir hjá Ríkissáttasemjara og ber enn mjög mikið á milli deiluaðila. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að samninganefnd þeirra vilji fá sambærilegar launahækkanir úrskurðir gerðardóms nú í ágúst fólu í sér. „Gerðardómur er ákveðin fyrirmynd að þeim samningum sem að eftir á að gera á vettvangi ríkisins, það er alveg klárt mál. Ríkið samdi fyrir 8 mánuðum um launahækkanir til ákveðinna stétta á bilinu 27-30%. Gerðardómur hann kemst að þeirri niðurstöðu að hjúkrunarfræðingar að þeir eigi að fá 30% á þessu samningstímabili en svo segir ríkið við okkur sko nei, nei þið eigið bara að fá 17, kannski 20%. Það bara er ekki til umræðu og þessi fyrirliting sem kemur fram í afstöðu ríkisins til þessara starfsmannahópa með þessari afstöðu hún er raunverulega ekki líðandi,“ segir Þórarinn. Þórinn segir að baráttufundur félagsmanna verði haldinn í Háskólabíói klukkan fimm á morgun. Trúnaðarmannaráð SFR fundar svo á miðvikudaginn og þar verður tekin ákvörðun um hvort að farið verði í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. „Fólk er bara núna tilbúið til að fara í baráttu. Okkar kannanir sýna það að það er 85-90% stuðningur við það að fara bara í átök og reyna að koma vitinu fyrir ríkisvaldið,“ segir Þórinn Eyfjörð.
Tengdar fréttir Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00
Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00
„Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44