Innlent

Ísland í dag: Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karla

Andri Ólafsson skrifar
Útme‘ða er átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi sem Geðhjálp stendur nú fyrir.

Sjálfsvíg hefur verið algengasta dánarorsök íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 25 ára á Íslandi á allra síðustu árum. Þetta erfiða mál var rætt frá nokkrum hliðum í Íslandi í dag. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×