Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. september 2015 18:40 Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll. Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll.
Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00
Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10