Cameron vill að Assad svari til saka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 17:48 David Cameron er á leið á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Vísir/Getty Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16
Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38
Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58
Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38