iPhone 6S kominn í verslanir Sæunn Gísladóttir skrifar 25. september 2015 09:31 Nýr iPhone kynntur Nýjasti sími Apple hefur rokið út í forsölu. Vísir/Getty Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra. Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra.
Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17