Risarnir molnuðu ekki í fjórða leikhluta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. september 2015 12:00 New York Giants slapp við að tapa þriðja leiknum í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gær, en liðið lagði Washington Redskins að velli, 32-21, í leik innan austurriðils Þjóðardeildarinnar Giants var 18-6 yfir fyrir fjórða leikhlutann, en í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins misstu Risarnir niður forskot í fjórða leikhlutanum og töpuðu. Washington kom sterkt til leiks í fjórða leikhluta og skoraði tvö snertimörk, en það gerði Giants líka og innbyrti mikilvægan sigur. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kláraði 23 sendingar af 32 sem skiluðu 279 kastjörum og tveimur snertimörkum.Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder í NBA, er frá Washington og var mættur til að styðja sína menn.vísir/gettyÞað síðara, sem ofurstjörnu útherjinn Odell Beckham Jr. skoraði, í fjórða leikhluta gekk frá leiknum. Beckham Jr. greip sjö bolta líkt og Rueben Randle sem skoraði einnig snertimark. Kirk Cousins, leikstjórnandi Washington, var í allskonar vandræðum í leiknum eins og hann er oft á móti New York og kastaði boltanum tvisvar sinnum frá sér. Bæðin liðin eru búin að vinna einn leik og tapa tveimur. Þriðja leikvika NFL-deildarinnar heldur áfram á sunnudaginn, en þá sýnir Stöð 2 Sport viðureign Seattle Seahawks og Chicago Bears.Hér má sjá það helsta úr leiknum í nótt. NFL Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Bein útsending: Hverja veðjar Arnar á í sínum fyrstu leikjum? Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Sjá meira
New York Giants slapp við að tapa þriðja leiknum í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gær, en liðið lagði Washington Redskins að velli, 32-21, í leik innan austurriðils Þjóðardeildarinnar Giants var 18-6 yfir fyrir fjórða leikhlutann, en í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins misstu Risarnir niður forskot í fjórða leikhlutanum og töpuðu. Washington kom sterkt til leiks í fjórða leikhluta og skoraði tvö snertimörk, en það gerði Giants líka og innbyrti mikilvægan sigur. Eli Manning, leikstjórnandi Giants, kláraði 23 sendingar af 32 sem skiluðu 279 kastjörum og tveimur snertimörkum.Kevin Durant, leikmaður OKC Thunder í NBA, er frá Washington og var mættur til að styðja sína menn.vísir/gettyÞað síðara, sem ofurstjörnu útherjinn Odell Beckham Jr. skoraði, í fjórða leikhluta gekk frá leiknum. Beckham Jr. greip sjö bolta líkt og Rueben Randle sem skoraði einnig snertimark. Kirk Cousins, leikstjórnandi Washington, var í allskonar vandræðum í leiknum eins og hann er oft á móti New York og kastaði boltanum tvisvar sinnum frá sér. Bæðin liðin eru búin að vinna einn leik og tapa tveimur. Þriðja leikvika NFL-deildarinnar heldur áfram á sunnudaginn, en þá sýnir Stöð 2 Sport viðureign Seattle Seahawks og Chicago Bears.Hér má sjá það helsta úr leiknum í nótt.
NFL Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Bein útsending: Hverja veðjar Arnar á í sínum fyrstu leikjum? Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Sjá meira