Árnesgengismeðlimur dæmur í tíu mánaða fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. september 2015 15:27 Brotin áttu sér stað á Selfossi vísir/pjetur Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað. Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann, Sigurbjörn Adam Baldvinsson, í tíu mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Meðal annars hótaði hann tveimur lögreglumönnum, og fjölskyldum þeirra, á Selfossi lífláti auk líkamsárása og fjölda þjófnaðarbrota. Í sumar kom maðurinn víða við á Selfossi. Braust hann meðal annars inn í fjóra bíla og rændi úr þeim öllu lauslegu. Að auki ók hann einum þeirra of hratt undir áhrifum vímuefna. Þá var honum gert að sök að hafa ráðist á mann á bílastæði og síðar meir farið heim til hans og brotið sér leið þangað inn. Brotin áttu sér stað á tímabilinu 7. júlí til 20. ágúst. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Brotaferill hans hófst árið 2003 er maðurinn var aðeins átján ára. Þá var hann sakfelldur fyrir þjófnað. Síðan þá hefur hann margsinnis verið dæmdur eða gengist undir sektagreiðslur fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni auk þess að hafa gerst brotlegur við umferðarlög. Árið 2007var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaða. Þjófnaðirnir áttu sér stað haustið 2006 þar sem hann, ásamt fimm öðrum, fór ránshendi um Árnessýslu. Hlaut hópurinn nafnið Árnesgengið. Dómur héraðsdóms hljóðar upp á tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Frá því dregst gæsluvarðhald sem maðurinn hefur setið í frá 21. ágúst. Að auki var hann sviptur ökuréttindum ævilangt og þarf að greiða allan sakarkostnað.
Tengdar fréttir Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15 Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00 Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Hópur síbrotamanna ákærður í 70 liðum Tíu manna hópur hefur verið ákærður í alls 70 liðum fyrir ýmiss konar brot. Þrír hinna ákærðu tengjast flestum afbrotunum. Þeir eru hluti af Árnesgenginu og hlutu refsidóma í lok febrúar. Prófessor í félagsfræði man ekki eftir öðru eins. 12. apríl 2007 05:15
Liðsmenn Árnesgengisins ákærðir fyrir vopnað rán Ríkissaksóknari hefur ákært tvo síbrotamenn fyrir að færa mann nauðugan á heimili hans og ræna hann þar. Ein kona er ákærð fyrir hlutdeild í ráninu. Annar mannanna játaði sök en hinn tók sér frest. Konan neitaði. 29. september 2011 04:00
Ótrúleg afbrotasaga Nýverið var þingfest mál í Hérasdómi Reykjavíkur þar sem hópur ungmenna var ákærður í alls 70 liðum vegna afbrota sem framin voru að langmestu leyti frá júlíbyrjun í fyrra og fram í lok janúar síðastliðins. 22. apríl 2007 08:00