Bergvin hafnar ásökunum stjórnar Blindrafélagsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2015 18:03 "Ég tel mig ekki á nokkurn hátt hafa beitt eða sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum og þaðan af síður gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins“. vísir/stefán Bergvin Oddsson hafnar ásökunum á hendur sér þess efnis að hann hafi vélað ungan félagsmann til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengdist honum. Stjórn Blindrafélagsins lýsti í gær vantrausti á Bergvin sem formann félagsins, og rifti ráðningasamningi hans. Bergvin kveðst enn formaður félagsins. „Hið rétta er að hann er hluthafi í félaginu og lagði fram eigendalán til félagsins síðasta vor. Í síðustu viku óskaði hann eftir að ganga úr félaginu og fá endurgreitt það sem hann lagði til þess. Samþykkti ég það og var um samið að endurgreiðslan kr. 1.626.000.- yrði greidd þegar eign félagsins yrði seld,“ segir Bergvin í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í kvöld. Þá segist hann ekki telja sig hafa sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum, né hafa gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins „enda stofnun og rekstur þessa fasteignafélags Blindrafélaginu alls óviðkomandi“. Hann segir jafnframt að átök hafi verið innan stjórnar félagsins og valdabarátta, allt frá því hann var kjörinn formaður með einu atkvæði á síðasta ári. Stjórn félagsins sakaði Bergvin í gær um að hafa misnotað vald sitt og brugðist trausti þessa unga félagsmanns, og þar með sýnt af sér siðferðislegt dómgreindarleysi. Boðað hefur verið til félagsfundar 30.september þar sem málið verður kynnt félagsmönnum. Fréttatilkynningfrá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins. Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjó...Posted by Bergvin Oddsson on 23. september 2015 Tengdar fréttir Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Bergvin Oddsson hafnar ásökunum á hendur sér þess efnis að hann hafi vélað ungan félagsmann til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengdist honum. Stjórn Blindrafélagsins lýsti í gær vantrausti á Bergvin sem formann félagsins, og rifti ráðningasamningi hans. Bergvin kveðst enn formaður félagsins. „Hið rétta er að hann er hluthafi í félaginu og lagði fram eigendalán til félagsins síðasta vor. Í síðustu viku óskaði hann eftir að ganga úr félaginu og fá endurgreitt það sem hann lagði til þess. Samþykkti ég það og var um samið að endurgreiðslan kr. 1.626.000.- yrði greidd þegar eign félagsins yrði seld,“ segir Bergvin í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í kvöld. Þá segist hann ekki telja sig hafa sýnt óheiðarleika í þessum viðskiptum, né hafa gerst brotlegur í starfi sem formaður Blindrafélagsins „enda stofnun og rekstur þessa fasteignafélags Blindrafélaginu alls óviðkomandi“. Hann segir jafnframt að átök hafi verið innan stjórnar félagsins og valdabarátta, allt frá því hann var kjörinn formaður með einu atkvæði á síðasta ári. Stjórn félagsins sakaði Bergvin í gær um að hafa misnotað vald sitt og brugðist trausti þessa unga félagsmanns, og þar með sýnt af sér siðferðislegt dómgreindarleysi. Boðað hefur verið til félagsfundar 30.september þar sem málið verður kynnt félagsmönnum. Fréttatilkynningfrá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins. Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjó...Posted by Bergvin Oddsson on 23. september 2015
Tengdar fréttir Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Formaður Blindrafélagsins sakaður um siðferðislegt dómgreindarleysi Stjórn Blindrafélagsins hefur lýst yfir vantrausti á Bergvin Oddsson, formann félagsins. Ráðningasamningi hans hefur verið rift. 22. september 2015 19:44