Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2015 22:04 Haukur Helgi í baráttunni gegn Spánverjum á Eurobasket. Vísir/Valli Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Haukur endaði í fjórða sætinu í þriggja stiga skotnýtingu á fyrsta stórmóti íslenska körfuboltalandsliðsins en hann hitti úr 56 prósent þriggja stiga skota sinna eða 14 af 25. Haukur Helgi skoraði 2,8 þrista að meðaltali í leik og náði samt að vera með þessa frábæru nýtingu. Það voru bara tveir leikmenn sem skoruðu fleiri þrista að meðaltali en hann eða Ítalinn Marco Belinelli (3,4 í leik) og Rússinn Vitaly Fridzon (3,0 í leik). Rússinn Vitaly Fridzon var síðan með bestu þriggja stiga nýtinguna á mótinu en hann setti niður 65 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Grikkinn Nick Calathes (61 prósent) og Hollendingurinn Charlon Kloof (61 prósent) voru líka með betri þriggja stiga skotnýtingu en okkar maður. Haukur Helgi var ekki eini Íslendingurinn á listanum því Logi Gunnarsson náði fimmtánda sætinu með því að hitta úr 47,4 prósent af þriggja stiga skotum sínum en 9 af 19 skotum hans fyrir utan þriggja stiga línuna rötuðu rétta leið. Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson komust einnig inn á topp tíu í tveimur af stærstu tölfræðiþáttunum á Evrópumótinu. Jón Arnór endaði í sjöunda sæti í stoðsendingum með 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik og Hlynur í tíunda sæti í fráköstum með 7,0 að meðaltali í leik. Hlynur varð einnig í 10. sæti í sóknarfráköstum (2,6 í leik) og í 11. sæti í stolnum boltum (1,2 í leik). EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. Haukur endaði í fjórða sætinu í þriggja stiga skotnýtingu á fyrsta stórmóti íslenska körfuboltalandsliðsins en hann hitti úr 56 prósent þriggja stiga skota sinna eða 14 af 25. Haukur Helgi skoraði 2,8 þrista að meðaltali í leik og náði samt að vera með þessa frábæru nýtingu. Það voru bara tveir leikmenn sem skoruðu fleiri þrista að meðaltali en hann eða Ítalinn Marco Belinelli (3,4 í leik) og Rússinn Vitaly Fridzon (3,0 í leik). Rússinn Vitaly Fridzon var síðan með bestu þriggja stiga nýtinguna á mótinu en hann setti niður 65 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Grikkinn Nick Calathes (61 prósent) og Hollendingurinn Charlon Kloof (61 prósent) voru líka með betri þriggja stiga skotnýtingu en okkar maður. Haukur Helgi var ekki eini Íslendingurinn á listanum því Logi Gunnarsson náði fimmtánda sætinu með því að hitta úr 47,4 prósent af þriggja stiga skotum sínum en 9 af 19 skotum hans fyrir utan þriggja stiga línuna rötuðu rétta leið. Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson komust einnig inn á topp tíu í tveimur af stærstu tölfræðiþáttunum á Evrópumótinu. Jón Arnór endaði í sjöunda sæti í stoðsendingum með 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik og Hlynur í tíunda sæti í fráköstum með 7,0 að meðaltali í leik. Hlynur varð einnig í 10. sæti í sóknarfráköstum (2,6 í leik) og í 11. sæti í stolnum boltum (1,2 í leik).
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum