Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. september 2015 18:27 Málið þykir hið neyðarlegasta fyrir Volkswagen. vísir/epa 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í Volkswagen málinu svokallaða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Eins og fram hefur komið vinnur Volkswagen Group að því að leysa vandamál við tiltekinn hugbúnað sem notaður er í ákveðnum dísilvélum frá fyrirtækinu, nánar tiltekið af gerðinni EA 189. Rétt er að ítreka að öll ökutæki sem þetta snertir eru fullkomlega örugg til aksturs. Málið varðar eingöngu þær mengandi lofttegundir sem losaðar eru. Volkswagen Group leggur allt kapp á að finna lausn á málinu og hefur kynnt aðgerðaráætlun sem felur í sér að Volkswagen og önnur merki samstæðunnar munu í október birta yfirvöldum tæknilegar lausnir og framkvæmd þeirra og leita samþykkis á þeim fyrir viðkomandi bílgerðir. Þegar þýsk yfirvöld hafa samþykkt tæknilegu lausnirnar munu þær verða útbúnar til innleiðingar innan alls EES svæðisins. Í kjölfarið verður haft samband við hvern og einn viðskiptavin sem málið snertir og hann upplýstur um hvernig hægt sé að bæta losunarbúnað bílsins. Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. Hekla hefur útbúið lista með spurningum og svörum sem liggja fyrir á þessari stundu en hann er hægt að nálgast með að smella hér. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29. september 2015 15:00 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Porsche ræður nýjan forstjóra Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche. 30. september 2015 13:55 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í Volkswagen málinu svokallaða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Eins og fram hefur komið vinnur Volkswagen Group að því að leysa vandamál við tiltekinn hugbúnað sem notaður er í ákveðnum dísilvélum frá fyrirtækinu, nánar tiltekið af gerðinni EA 189. Rétt er að ítreka að öll ökutæki sem þetta snertir eru fullkomlega örugg til aksturs. Málið varðar eingöngu þær mengandi lofttegundir sem losaðar eru. Volkswagen Group leggur allt kapp á að finna lausn á málinu og hefur kynnt aðgerðaráætlun sem felur í sér að Volkswagen og önnur merki samstæðunnar munu í október birta yfirvöldum tæknilegar lausnir og framkvæmd þeirra og leita samþykkis á þeim fyrir viðkomandi bílgerðir. Þegar þýsk yfirvöld hafa samþykkt tæknilegu lausnirnar munu þær verða útbúnar til innleiðingar innan alls EES svæðisins. Í kjölfarið verður haft samband við hvern og einn viðskiptavin sem málið snertir og hann upplýstur um hvernig hægt sé að bæta losunarbúnað bílsins. Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. Hekla hefur útbúið lista með spurningum og svörum sem liggja fyrir á þessari stundu en hann er hægt að nálgast með að smella hér.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29. september 2015 15:00 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Porsche ræður nýjan forstjóra Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche. 30. september 2015 13:55 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. 29. september 2015 15:00
Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19
Porsche ræður nýjan forstjóra Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche. 30. september 2015 13:55