Hulkenberg og Massa fljótastir á blautum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2015 23:00 Hulkenberg var fljótastur á fyrri æfingunni. Vísir/Getty Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Upphaf fyrri æfingarinnar frestaðist um hálftíma sökum þess að díselolía hafði lekið á brautina.Sebastian Vettel, varð þriðji. Hann lýsti brautinni sem „skitugri“ á hans fyrsta hring.Nico Rosberg á Mercedes varð annar, einungis fimm hundruðustu úr sekúndu á eftir Hulkenberg. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton á Mercedes varð sjöundi eftir að hann snéri bíl sínum á brautinni. Force India var í fínu formi, Sergio Perez tryggði þeim bestu æfingu liðsins frá upphafi með því að verða fjórði. Létt rigning féll eftir að díselolían hafði verið hreinsuð upp. Brautin þornaði þó fljótlega en ökumönnum þótti hún enn hál.Felipe Massa var fljótastur þeirra sem settu tíma á seinni æfingunni.Vísir/AfpRigningin snéri aftur og setti mikið strik í reikninginn á seinni æfingunni. Einungis átta ökumenn settu tíma. Vettel varð annar á Ferrari, Valtteri Bottas á Williams þriðji og Max Verstappen á Toro Rosso fjórði. Mercedes tók engan þátt, ekkert frekar en Force India sem átt sína bestu æfingu á fyrri æfingu dagsins. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 10:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Hulkenberg á Force India var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Rússlandi. Felipe Massa á Williams var fljótastur á seinni æfingu dagsins. Upphaf fyrri æfingarinnar frestaðist um hálftíma sökum þess að díselolía hafði lekið á brautina.Sebastian Vettel, varð þriðji. Hann lýsti brautinni sem „skitugri“ á hans fyrsta hring.Nico Rosberg á Mercedes varð annar, einungis fimm hundruðustu úr sekúndu á eftir Hulkenberg. Heimsmeistarinn, Lewis Hamilton á Mercedes varð sjöundi eftir að hann snéri bíl sínum á brautinni. Force India var í fínu formi, Sergio Perez tryggði þeim bestu æfingu liðsins frá upphafi með því að verða fjórði. Létt rigning féll eftir að díselolían hafði verið hreinsuð upp. Brautin þornaði þó fljótlega en ökumönnum þótti hún enn hál.Felipe Massa var fljótastur þeirra sem settu tíma á seinni æfingunni.Vísir/AfpRigningin snéri aftur og setti mikið strik í reikninginn á seinni æfingunni. Einungis átta ökumenn settu tíma. Vettel varð annar á Ferrari, Valtteri Bottas á Williams þriðji og Max Verstappen á Toro Rosso fjórði. Mercedes tók engan þátt, ekkert frekar en Force India sem átt sína bestu æfingu á fyrri æfingu dagsins. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, útsendingin hefst klukkan 11:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 10:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1. 8. október 2015 16:00
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00
Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti