Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2015 14:30 Maðurinn á að hafa sett mynd af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu.net. Vísir/Anton Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni á þrítugsaldri á Selfossi fyrir gróf brot í garð barnsmóður sinnar og fyrverandi sambýliskonu árið 2014. Þá er hann einnig ákærður fyrir íkveikju sem skapaði verulega hættu. Meint brot mannsins gegn barnsmóður sinni átti sér stað að kvöldi fimmtudagsins 23. janúar. Er hann ákærður fyrir stórfelldar ærumeiðingar og brot gegn blygðunarsemi með því að hafa sett myndir af konunni í kynferðislegum athöfnum á skráarskiptasíðuna Deildu.net. „Mað háttsemi sinni móðgaði og smánaði ákærði (konuna) auk þess að særa blygðunarsemi hennar,“ eins og segir í ákæru.Brotin áttu sér stað á Selfossivísir/pjeturSkapaði almannahættu Maðurinn er einnig ákærður fyrir brennu með því að hafa snemma morguns laugardaginn 22. febrúar á Selfossi valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu. Á hann að hafa kveikt í rúmi í svefnherbergi íbúðar á neðri hæð þaðan sem eldurinn breiddist út. Miklar bruna- og reykskemmdir urðu í herberginu og skemmdir á allri íbúðinni sökum hita og reyks, auk þess sem veruleg hætta var á meiri útbreiðslu elds og eignatjóni í íbúðinni eins og segir í ákærunni. Íbúi á efri hæð hússins hóf slökkviaðgerðir um leið og hann varð eldsins var og hélt þeim áfram þar til slökkviliðið kom á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa hrækt á lögreglumann í gegnum opna lúgu á klefahurð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar á Selfossi kvöldið eftir að eldurinn kom upp. Málið er til meðferðar við Héraðsdóm Suðurlands á Selfossi. Maðurinn neitar sök. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni á þrítugsaldri á Selfossi fyrir gróf brot í garð barnsmóður sinnar og fyrverandi sambýliskonu árið 2014. Þá er hann einnig ákærður fyrir íkveikju sem skapaði verulega hættu. Meint brot mannsins gegn barnsmóður sinni átti sér stað að kvöldi fimmtudagsins 23. janúar. Er hann ákærður fyrir stórfelldar ærumeiðingar og brot gegn blygðunarsemi með því að hafa sett myndir af konunni í kynferðislegum athöfnum á skráarskiptasíðuna Deildu.net. „Mað háttsemi sinni móðgaði og smánaði ákærði (konuna) auk þess að særa blygðunarsemi hennar,“ eins og segir í ákæru.Brotin áttu sér stað á Selfossivísir/pjeturSkapaði almannahættu Maðurinn er einnig ákærður fyrir brennu með því að hafa snemma morguns laugardaginn 22. febrúar á Selfossi valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu. Á hann að hafa kveikt í rúmi í svefnherbergi íbúðar á neðri hæð þaðan sem eldurinn breiddist út. Miklar bruna- og reykskemmdir urðu í herberginu og skemmdir á allri íbúðinni sökum hita og reyks, auk þess sem veruleg hætta var á meiri útbreiðslu elds og eignatjóni í íbúðinni eins og segir í ákærunni. Íbúi á efri hæð hússins hóf slökkviaðgerðir um leið og hann varð eldsins var og hélt þeim áfram þar til slökkviliðið kom á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa hrækt á lögreglumann í gegnum opna lúgu á klefahurð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar á Selfossi kvöldið eftir að eldurinn kom upp. Málið er til meðferðar við Héraðsdóm Suðurlands á Selfossi. Maðurinn neitar sök.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira