Gjaldtaka við Geysi var óheimil Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. október 2015 17:16 Ögmundur Jónasson var einn þeirra sem mótmæli gjaldtöku á svæðinu. vísir/vilhelm Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms. Að auki var það staðfest að ríkinu hefði verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að inn á Geysissvæðinu sé spilda sem tilheyri íslenska ríkinu einu. Um þetta svæði gildi óskráðar reglur íslensks réttar um sérstaka sameign, þar á meðal um hvernig ákvörðun verði tekin um nýtingu þess en þar þurfi samþykki allra landeigenda. „Breyting þessi var meiri háttar þegar þess er gætt að með henni var stefnt að því að mynda tekjur af sameigninni, ekki aðeins til að standa straum af kostnaði af henni heldur einnig til arðs fyrir eigendurna, í stað þess að landsvæðið stæði öllum opið án endurgjalds,“ segir í niðurstöðu dómsins. Í yfirlýsingu frá landeigendum í kjölfar dómsins kemur fram að þeir hafi ítrekað leitað eftir samstarfi við ríkið, meðeiganda sinn, um verndun og uppbyggingu svæðisins. Fyrir liggi tillaga um hönnun og uppbyggingu svæðisins sem miðar að dreifa álagi og vernda viðkvæma náttúru hverasvæðisins. Landeigendur hafi einnig leitað eftir því semja við Umhverfisstofnun um verndun á náttúru svæðisins. Landeigendur telja að allt frumkvæði að framtíðaruppbyggingu Geysissvæðisins sé frá þeim komið en til þess að leiða ágreininginn til lykta hafa landeigendur boðist til að kaupa hlut ríkisins. Telja þeir að dómur Hæstaréttar leysir á engan hátt úr þeim ágreiningi sem verið hefur á milli landeigenda og ríkisins um áratuga skeið. Tengdar fréttir Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18. júní 2015 14:27 Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum 9. apríl 2015 07:45 Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. 12. júlí 2015 13:25 Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18. september 2014 09:09 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Landeigendafélagi Geysis var óheimilt að innheimta aðgöngugjald að Geysissvæðinu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms. Að auki var það staðfest að ríkinu hefði verið heimilt að leggja lögbann við gjaldtöku félagsins. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að inn á Geysissvæðinu sé spilda sem tilheyri íslenska ríkinu einu. Um þetta svæði gildi óskráðar reglur íslensks réttar um sérstaka sameign, þar á meðal um hvernig ákvörðun verði tekin um nýtingu þess en þar þurfi samþykki allra landeigenda. „Breyting þessi var meiri háttar þegar þess er gætt að með henni var stefnt að því að mynda tekjur af sameigninni, ekki aðeins til að standa straum af kostnaði af henni heldur einnig til arðs fyrir eigendurna, í stað þess að landsvæðið stæði öllum opið án endurgjalds,“ segir í niðurstöðu dómsins. Í yfirlýsingu frá landeigendum í kjölfar dómsins kemur fram að þeir hafi ítrekað leitað eftir samstarfi við ríkið, meðeiganda sinn, um verndun og uppbyggingu svæðisins. Fyrir liggi tillaga um hönnun og uppbyggingu svæðisins sem miðar að dreifa álagi og vernda viðkvæma náttúru hverasvæðisins. Landeigendur hafi einnig leitað eftir því semja við Umhverfisstofnun um verndun á náttúru svæðisins. Landeigendur telja að allt frumkvæði að framtíðaruppbyggingu Geysissvæðisins sé frá þeim komið en til þess að leiða ágreininginn til lykta hafa landeigendur boðist til að kaupa hlut ríkisins. Telja þeir að dómur Hæstaréttar leysir á engan hátt úr þeim ágreiningi sem verið hefur á milli landeigenda og ríkisins um áratuga skeið.
Tengdar fréttir Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18. júní 2015 14:27 Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum 9. apríl 2015 07:45 Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. 12. júlí 2015 13:25 Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18. september 2014 09:09 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18. júní 2015 14:27
Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum 9. apríl 2015 07:45
Óttast að yfirbragð landsins breytist með gjaldtökunni Ögmundi Jónassyni þingmanni VG lýst illa á fyrirhuguð þjónustugjöld í þjóðgarðinum á Þingvöllum. 12. júlí 2015 13:25
Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18. september 2014 09:09