Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2015 09:54 Daniel Craig Vísir/getty images Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Nýjasta myndin Spectre verður frumsýnd um heim allan eftir nokkrar vikur en Craig segir í samtali við Time Out magazine að aðeins peningar geti fengið hann aftur á settið. Þessi 47 ára leikari hefur nú leikið í fjórum James Bond myndum og þykir hann hafa staðið sig einstaklega vel. „Eins og staðan er núna þá myndi ég frekar skera mig á púls en að leika í annarri Bond-mynd,“ segir Daniel Craig. „Þetta er komið gott og núna vil ég bara halda áfram með minn feril.“ Aðrir miðlar höfðu áður greint frá því að Craig myndi halda áfram sem James Bond en leikarinn virðist hafa dregið af allan vafa um það mál.Sjá einnig: Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Þeir sem hafa verið nefndir til sögunnar sem arftaki Craig eru Damian Lewis, Idris Elba og Tom Hardy. Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Nýjasta myndin Spectre verður frumsýnd um heim allan eftir nokkrar vikur en Craig segir í samtali við Time Out magazine að aðeins peningar geti fengið hann aftur á settið. Þessi 47 ára leikari hefur nú leikið í fjórum James Bond myndum og þykir hann hafa staðið sig einstaklega vel. „Eins og staðan er núna þá myndi ég frekar skera mig á púls en að leika í annarri Bond-mynd,“ segir Daniel Craig. „Þetta er komið gott og núna vil ég bara halda áfram með minn feril.“ Aðrir miðlar höfðu áður greint frá því að Craig myndi halda áfram sem James Bond en leikarinn virðist hafa dregið af allan vafa um það mál.Sjá einnig: Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Þeir sem hafa verið nefndir til sögunnar sem arftaki Craig eru Damian Lewis, Idris Elba og Tom Hardy.
Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira