Mercedes spennt fyrir þriggja bíla liðum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2015 16:00 Toto Wolff og goðsögnin Niki Lauda ræða málin. Vísir/Getty Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1.Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull íhugar að draga sín líð, Red Bull og Toro Rosso úr keppni. Bæði lið berjast fyrir því að finna sér vélar fyrir næsta ár. Ferrari virðist vera eina von Red Bull og Toro Rosso enda hefur Mercedes þegar gefið það út að liðið ætli ekki að skaffa þeim vélar. Komi það til að Red Bull og Toro Rosso hætti keppni yrðu bílarnir 18 á ráslínunni í Ástralíu. Haas F1 liðið á bætist við á næsta ári. Wolff segir að þriðju bílar með ungum ökumönnum við stýrið væri lausn í átt til þess að fylla ráslínuna. Wolff segist þó vona að engin lið hverfi af ráslínunni. „Ég myndi helst vilja halda Red Bull og bæta þriðju bílunum við. Þá væru um 27-28 bílar og ungir, spennandi ökumenn í þriðju bílunum,“ sagði Wolff. Wolff segist hafa samúð með Red Bull og því að þeim vanti vélar. Hann segir hins vegar að eigin frammistaða verði að vera forgangsatriði Mercedes. „Við getum ekki lokað augunum fyrir því að að við þurfum þátttakendur í keppnum og það þarf að vera samkeppni í keppnum,“ bætti Wolff við. „Formúla 1 verður að hafa samkeppnishæf lið, og það var hluti af vangaveltum okkar, þegar við skoðuðum hvort við ættum að skaffa Red Bull vélar. Red Bull er töff vörumerki og það er gott fyrir Formúlu 1. Þetta er líka umhverfi þar sem maður þarf að hafa augun á sjálfum sér og setja frammistöðu eigin liðs í forgang,“ sagði Wolff. „Frá okkar bæjardyrum séð er augljóst að við verðum að forgangsraða eigin samkeppnishæfni,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff lýst vel á hugmyndir um þriggja bíla lið í þeim tilgangi að fjölga bílum í Formúlu 1.Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull íhugar að draga sín líð, Red Bull og Toro Rosso úr keppni. Bæði lið berjast fyrir því að finna sér vélar fyrir næsta ár. Ferrari virðist vera eina von Red Bull og Toro Rosso enda hefur Mercedes þegar gefið það út að liðið ætli ekki að skaffa þeim vélar. Komi það til að Red Bull og Toro Rosso hætti keppni yrðu bílarnir 18 á ráslínunni í Ástralíu. Haas F1 liðið á bætist við á næsta ári. Wolff segir að þriðju bílar með ungum ökumönnum við stýrið væri lausn í átt til þess að fylla ráslínuna. Wolff segist þó vona að engin lið hverfi af ráslínunni. „Ég myndi helst vilja halda Red Bull og bæta þriðju bílunum við. Þá væru um 27-28 bílar og ungir, spennandi ökumenn í þriðju bílunum,“ sagði Wolff. Wolff segist hafa samúð með Red Bull og því að þeim vanti vélar. Hann segir hins vegar að eigin frammistaða verði að vera forgangsatriði Mercedes. „Við getum ekki lokað augunum fyrir því að að við þurfum þátttakendur í keppnum og það þarf að vera samkeppni í keppnum,“ bætti Wolff við. „Formúla 1 verður að hafa samkeppnishæf lið, og það var hluti af vangaveltum okkar, þegar við skoðuðum hvort við ættum að skaffa Red Bull vélar. Red Bull er töff vörumerki og það er gott fyrir Formúlu 1. Þetta er líka umhverfi þar sem maður þarf að hafa augun á sjálfum sér og setja frammistöðu eigin liðs í forgang,“ sagði Wolff. „Frá okkar bæjardyrum séð er augljóst að við verðum að forgangsraða eigin samkeppnishæfni,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 4. október 2015 10:00
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30
Rosberg: Titilbaráttan er ekki búin Nico Rosberg hefur ekki gefist upp á að verða heimsmeistari ökumanna í ár. Bilið milli hans og liðsfélaga hans hjá Mercedes Lewis Hamilton er breikkaði í síðustu keppni. 5. október 2015 22:45
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti