Freyr stefnir að föstu starfi hjá KSÍ | Tveggja ára pása frá félagsliðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2015 13:53 Freyr Alexandersson ætlar að einbeita sér að landsliðinu. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tekur sér að öllum líkindum tveggja ára pásu frá því að þjálfa félagslið samhliða þjálfun landsliðsins. Freyr hefur síðan hann tók við liðinu stýrt liði Leiknis ásamt Davíð Snorra Jónassyni, en saman komu þeir Leikni upp í efstu deild en féllu svo úr deildinni í vor. Freyr og Davíð Snorri sögðu upp eftir lokaleikinn gegn Keflavík í deildinni og eru án starfs. Freyr stefnir ekki að því að taka við öðru liði í bráð. "Ég geng út frá því að gera það ekki. Ég ætla að einbeita mér að því að vinna fyrir knattspyrnusambandið. Næsta ár er mjög þétt hjá kvennalandsliðinu og eftir það ætlum við okkur að vera komin í lokakeppni," sagði Freyr við Vísis á blaðamannafundi landsliðsins í dag. "Mögulega verð ég í tveggja ára pásu frá félagsliðum. Við erum í viðræðum um hérna í KSÍ að ég geti einbeitt mér að því að vera hér 100 prósent. Það er fullt í gangi hjá KSÍ og nóg að gera. Við sáum til í lok vikunnar hvernig fer með mitt starf hjá knattspyrnusambandinu." "Það er auðvitað margt sem mig langar að gera. Ég loka ekki á neitt, en samt sem áður vil ég bara ganga frá samningi hér hjá sambandinu og einbeita mér að því," sagði Freyr Alexandersson. Fótbolti Tengdar fréttir Guðmunda Brynja og Svava Rós í landsliðshópinn Tvær breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikina gegn Makedóníu og Slóveníu. 7. október 2015 13:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tekur sér að öllum líkindum tveggja ára pásu frá því að þjálfa félagslið samhliða þjálfun landsliðsins. Freyr hefur síðan hann tók við liðinu stýrt liði Leiknis ásamt Davíð Snorra Jónassyni, en saman komu þeir Leikni upp í efstu deild en féllu svo úr deildinni í vor. Freyr og Davíð Snorri sögðu upp eftir lokaleikinn gegn Keflavík í deildinni og eru án starfs. Freyr stefnir ekki að því að taka við öðru liði í bráð. "Ég geng út frá því að gera það ekki. Ég ætla að einbeita mér að því að vinna fyrir knattspyrnusambandið. Næsta ár er mjög þétt hjá kvennalandsliðinu og eftir það ætlum við okkur að vera komin í lokakeppni," sagði Freyr við Vísis á blaðamannafundi landsliðsins í dag. "Mögulega verð ég í tveggja ára pásu frá félagsliðum. Við erum í viðræðum um hérna í KSÍ að ég geti einbeitt mér að því að vera hér 100 prósent. Það er fullt í gangi hjá KSÍ og nóg að gera. Við sáum til í lok vikunnar hvernig fer með mitt starf hjá knattspyrnusambandinu." "Það er auðvitað margt sem mig langar að gera. Ég loka ekki á neitt, en samt sem áður vil ég bara ganga frá samningi hér hjá sambandinu og einbeita mér að því," sagði Freyr Alexandersson.
Fótbolti Tengdar fréttir Guðmunda Brynja og Svava Rós í landsliðshópinn Tvær breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikina gegn Makedóníu og Slóveníu. 7. október 2015 13:35 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Guðmunda Brynja og Svava Rós í landsliðshópinn Tvær breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikina gegn Makedóníu og Slóveníu. 7. október 2015 13:35