Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. október 2015 20:00 Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við Twitter og Snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. Samfélagsmiðlar verða æ stærri þáttur í lífi fólks. Með aukinni tæknivæðingu fylgja breytingar, en Ingvi Ómarsson hefur undanfarið þróað og kynnt leiðir til að nota samfélagsmiðla við kennslu í íslenskum grunnskólum. Kennarar noti þannig Facebook, Snapchat og Twitter í auknum mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. „Krakkarnir eru þarna inni og þetta er eitt af því sem við þurfum að tileinka okkur. Það er svo margt jákvætt sem hægt er að gera á samfélagsmiðlum og með samfélagsmiðlum,“ segir Ingvi. Krakkarnir vandi sig oft meira þegar samfélagsmiðlar eiga í hlut. Þannig séu dæmi um að Twitter sé notað sem kennslutæki fyrir nemendur allt niður í fyrsta bekk. Nemendurnir séu til dæmis látnir tísta sem persónur úr Íslendingasögunum. „Að nota samfélagsmiðla sem skemmtilega leið í námi er klárlega eitthvað sem allir kennarar ættu að gera. Ég veit um kennara í skólum á Íslandi sem eru með nemendur sína á Snapchat og senda þeim að hitt eða þetta sé að gerast á morgun, eða að muna eftir einhverri bók. Svo að þetta er svona eitt af því sem hægt er að gera,“ segir Ingvi. Við fengum að kíkja við í tíma hjá áttunda bekk í Kópavogsskóla til að kanna hvernig krökkunum sjálfum líst á aukin samskipti við kennara á samfélagsmiðlum. Viðbrögð þeirra má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent