„Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2015 10:35 Guðmundur Þ. Þórhallsson. Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán.Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að aðstæður á fasteignamarkaði gefi kost á þessum breytingum. „Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur stundað lán til sjóðsfélaga í áratugi. Hlutur sjóðsfélagalána í eignarsafni sjóðsins hefur lækkað nokkuð undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall. Sjóðurinn hafi verið varfærin undanfarin ár og lánin lægri en margar aðrar lánastofnanir veita. Nú eru teikn á lofti um að hagkerfið sé að hitna að nýju, og heimili voru mjög skuldsett þegar hrunið skall á árið 2008. Guðmundur hefur ekki áhyggjur af því að sú staða skapist aftur með ódýrari lánum. „Það má segja að núna er verklag nokkuð annað. Stíf greiðslumöt og lánhæfismöt eru í gangi. Nú er betur tengt saman greiðsluhæfi og veðsetning hjá einstaklingum.“Staðan vænkast mjög Guðmundur segir að staða lífeyrissjóða undanfarin ár hafi vænkast mjög en breytingarnar á útlánum Lífeyrissjóðs verslunarmanna er ætlað að auka hlutdeild þeirra í eignasafni sjóðsins. „Frá efnahagshruni hefur verið mjög góð raunávöxtun lífeyrissjóða. Allflestir eignarflokkar hafa skilað jákvæðri raunávöxtun, bæði innlend og erlend hlutabréf. Staða sjóðanna hefur vænkast mjög.“ Framkvæmdastjórinn segir að lánin séu mjög svo samkeppnishæf, kjörin séu góð og hagur sjóðsfélaga og sjóðsins sjálfs að auka lánshlutfall. Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán.Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að aðstæður á fasteignamarkaði gefi kost á þessum breytingum. „Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur stundað lán til sjóðsfélaga í áratugi. Hlutur sjóðsfélagalána í eignarsafni sjóðsins hefur lækkað nokkuð undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall. Sjóðurinn hafi verið varfærin undanfarin ár og lánin lægri en margar aðrar lánastofnanir veita. Nú eru teikn á lofti um að hagkerfið sé að hitna að nýju, og heimili voru mjög skuldsett þegar hrunið skall á árið 2008. Guðmundur hefur ekki áhyggjur af því að sú staða skapist aftur með ódýrari lánum. „Það má segja að núna er verklag nokkuð annað. Stíf greiðslumöt og lánhæfismöt eru í gangi. Nú er betur tengt saman greiðsluhæfi og veðsetning hjá einstaklingum.“Staðan vænkast mjög Guðmundur segir að staða lífeyrissjóða undanfarin ár hafi vænkast mjög en breytingarnar á útlánum Lífeyrissjóðs verslunarmanna er ætlað að auka hlutdeild þeirra í eignasafni sjóðsins. „Frá efnahagshruni hefur verið mjög góð raunávöxtun lífeyrissjóða. Allflestir eignarflokkar hafa skilað jákvæðri raunávöxtun, bæði innlend og erlend hlutabréf. Staða sjóðanna hefur vænkast mjög.“ Framkvæmdastjórinn segir að lánin séu mjög svo samkeppnishæf, kjörin séu góð og hagur sjóðsfélaga og sjóðsins sjálfs að auka lánshlutfall.
Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira