Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Sæunn Gísladóttir skrifar 5. október 2015 14:33 Tim Cook, er forstjóri Apple. Vísir/Getty Apple hefur enn og aftur náð þeim titli að vera verðmætasta vörumerki heims samkvæmt úttekt Interbrand um bestu alþjóðlegu vörumerkin. Af 100 fyrirtækjum á listanum eru tæknifyrirtæki og bílaframleiðendur 28 samtals. Verðmæti Facebook jókst mest á árinu eða um 54%. Efstu þrjú vörumerkin eru þau sömu og árið 2014. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir verðmætustu vörumerki heims:Apple, virði: 170,3 milljarðar dollara. 43% hækkun milli áraGoogle, virði: 120,3 milljarðar dollara. 12% hækkun milli áraCoca-Cola, virði: 78,4 milljarðar dollara. 4% lækkun milli áraMicrosoft, virði: 67,7 milljarðar dollara. 11% hækkun milli áraIBM, virði: 65,1 milljarður dollara. 10% lækkun milli áraToyota, virði: 49 milljarðar dollara. 16% hækkun milli áraSamsung, virði: 45,3 milljarðar dollara. Engin breyting milli áraGeneral Electric, virði: 42,3 milljarðar dollara. 7% lækkun milli áraMcDonald‘s, virði: 39,8 milljarðar dollara. 6% lækkun milli áraAmazon, virði: 37,9 milljarðar dollara. 29% hækkun milli ára Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Apple hefur enn og aftur náð þeim titli að vera verðmætasta vörumerki heims samkvæmt úttekt Interbrand um bestu alþjóðlegu vörumerkin. Af 100 fyrirtækjum á listanum eru tæknifyrirtæki og bílaframleiðendur 28 samtals. Verðmæti Facebook jókst mest á árinu eða um 54%. Efstu þrjú vörumerkin eru þau sömu og árið 2014. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir verðmætustu vörumerki heims:Apple, virði: 170,3 milljarðar dollara. 43% hækkun milli áraGoogle, virði: 120,3 milljarðar dollara. 12% hækkun milli áraCoca-Cola, virði: 78,4 milljarðar dollara. 4% lækkun milli áraMicrosoft, virði: 67,7 milljarðar dollara. 11% hækkun milli áraIBM, virði: 65,1 milljarður dollara. 10% lækkun milli áraToyota, virði: 49 milljarðar dollara. 16% hækkun milli áraSamsung, virði: 45,3 milljarðar dollara. Engin breyting milli áraGeneral Electric, virði: 42,3 milljarðar dollara. 7% lækkun milli áraMcDonald‘s, virði: 39,8 milljarðar dollara. 6% lækkun milli áraAmazon, virði: 37,9 milljarðar dollara. 29% hækkun milli ára
Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira