Áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll jókst mikið í september Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2015 07:56 Mörg erlend flugfélög fljúga aðeins yfir sumarið til Íslands og því hefur það dregið úr umferð um Keflavíkurflugvöll strax fyrstu dagana í september. vísir/vilhelm Mikil aukning varð á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í september síðastliðnum sé miðað við fyrri ár. Í ár var boðið upp á 1566 áætlunarferðir um flugvöllinn en í september í fyrra voru 1253 og árið 2013 alls 1029, að því er fram kemur á vef Túrista. Því er um að ræða um fjórðungs aukningu frá því í fyrra og aukningu um rúmlega helming frá því í september 2013. Mörg erlend flugfélög fljúga aðeins yfir sumarið til Íslands og því hefur það dregið úr umferð um Keflavíkurflugvöll strax fyrstu dagana í september. Sú breyting varð hins vegar á í ár að flugfélög á borð við Delta og Lufthansa buðu upp á fleiri ferðir en áður auk þess sem íslensku flugfélögin fljúga meira en áður. Icelandair er enn umsvifamesta flugfélagið á Keflavíkurflugvelli en hlutdeild þess fer ört minnkandi samkvæmt frétt Túrista. Í september árið 2013 var félagið með um þrjár af hverjum fjórum þotum sem fóru um flugvöllinn en í dag er það með um tvær af hverjum þremur þotum. Hér að neðan má sjá tölfræði Túrista vegna millilandaflugs í september.September -umferð um KEF | Create infographics Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Sjá meira
Mikil aukning varð á millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í september síðastliðnum sé miðað við fyrri ár. Í ár var boðið upp á 1566 áætlunarferðir um flugvöllinn en í september í fyrra voru 1253 og árið 2013 alls 1029, að því er fram kemur á vef Túrista. Því er um að ræða um fjórðungs aukningu frá því í fyrra og aukningu um rúmlega helming frá því í september 2013. Mörg erlend flugfélög fljúga aðeins yfir sumarið til Íslands og því hefur það dregið úr umferð um Keflavíkurflugvöll strax fyrstu dagana í september. Sú breyting varð hins vegar á í ár að flugfélög á borð við Delta og Lufthansa buðu upp á fleiri ferðir en áður auk þess sem íslensku flugfélögin fljúga meira en áður. Icelandair er enn umsvifamesta flugfélagið á Keflavíkurflugvelli en hlutdeild þess fer ört minnkandi samkvæmt frétt Túrista. Í september árið 2013 var félagið með um þrjár af hverjum fjórum þotum sem fóru um flugvöllinn en í dag er það með um tvær af hverjum þremur þotum. Hér að neðan má sjá tölfræði Túrista vegna millilandaflugs í september.September -umferð um KEF | Create infographics
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fleiri fréttir Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Sjá meira