Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 23:00 Atli Guðnason hefur verið tíður gestur í úrvalsliði Pepsi-deildarinnar undanfarin ár. Vísir/Þórdís Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum völdu úrvalslið ársins í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 Sport í kvöld en fimm leikmenn koma úr Íslandsmeistaraliði FH. FH á flesta aðila í liðinu en með varamannabekknum er Breiðablik með fjóra leikmenn, Valur með fjóra, ÍA með tvo, KR, Fjölnir og ÍBV með einn. FH-ingar eiga fimm aðila í byrjunarliðinu, Pétur Viðarsson og Jonathan Hendrickx í vörninni og Davíð Þór Viðarsson, Emil Pálsson og Atla Guðnason á miðjunni. Gunnleifur Gunnleifsson er í liðinu ásamt Kristni Jónssyni og Oliver Sigurjónssyni en Breiðablik fékk aðeins 13 mörk á sig í sumar. Thomas Guldborg Christiansen, fyrrum leikmaður Vals, er í liðinu þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 13 leiki í Pepsi-deildinni en hann í byrjarliðinu ásamt Kristini Frey Sigurðssyni og Patrick Pedersen. Þá eru framherjarnir sem tóku silfur- og bronsskóinn, Jonathan Glenn og Garðar Gunnlaugsson á bekknum ásamt Skúla Jóni Friðgeirssyni, Bjarna Ólafi Eiríkssyni, Kennie Chopart, Jose Enrique Sito og Árna Snæ Ólafssyni.Pedersen er í fremstu víglínu í liðinu.Vísir/VilhelmLið ársins 2015 Markmaður: Gunnleifur Gunnleifsson, BreiðablikMiðverðir: Pétur Viðarsson, FH og Thomas Guldborg Christensen ValurVinstribakvörður: Kristinn Jónsson, BreiðablikHægri bakvörður: Jonathan Hendrickx, FHMiðjumenn: Oliver Sigurjónsson, Breiðablik og Davíð Þór Viðarsson, FHHolan fyrir framan miðjumenn: Kristinn Freyr Sigurðsson, ValHægri vængur: Emil Pálsson, Fjölnir/FHVinstri vængur: Atli Guðnason, FHFramherji: Patrick Pedersen Val Varamenn: Árni Snær Ólafsson, ÍA (VM) Skúli Jón Friðgeirsson, KR Jonathan Glenn, ÍBV/Breiðablik Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur Garðar Gunnlaugsson, ÍA Kennie Chopart, Fjölnir Jose Enrique Sito, ÍBV
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Sjá meira
Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna 3. október 2015 22:45
Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. 3. október 2015 22:30