Skaftárhlaupið er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir á grónu landi eru tilfinnanlegar. Bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni, óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á Skaftárbökkum og festi sjónarspilið á filmu.

