Innlent

Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar
Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall.
Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall. VÍSIR/STÖÐ 2
Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár.

Lögmaður þeirra bendir á að það sé undarlegt ef Ísland sendi hælisleitendur til Ítalíu meðan Evrópusambandið sé að skipulegggja brottflutning 160 þúsund flóttamanna þaðan þar sem landið sé að sligast.

Rætt verður við mennina í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 og í opinni dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×