Gylfi hefur mætt Neuer, Cech og De Gea en Gomes er besti markvörðurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2015 12:00 Gomes og Gylfi. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, stillir upp þremur áhugaverðum liðum í nýrri bók sem fjallar um atvinnumannaferil hans, Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson. Gylfi stillir upp draumaliði sínu, en með því spila fjórir leikmenn Manchester City. Einnig stillir hann upp liðinu með bestu meðspilurunum og að lokum ellefu manna liði með erfiðustu andstæðingunum.Sjá einnig:Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Sú staða sem kemur mest á óvart í því liði er markvarðastaðan. Þrátt fyrir að hafa mætt markvörðum á borð við Manuel Neuer, David De Gea, Pepe Reina, Petr Cech og Hugo Lloris er Brasilíumaðurinn Heurelho Gomes besti markvörður sem hann hefur spilað á móti. „[Þetta] kemur væntanlega mörgum á óvart þar sem flestir muna eftir nokkrum mistökum sem hann gerði á sínum tíma hjá Tottenham, en sem markmaður í að stoppa skot og koma út einn á móti einum er hann einn sá besti sem ég hef spilað á móti. Stór, með mikinn stökkkraft og fljótur að bregðast við,“ segir Gylfi um Gomes. Gomes kom til Tottenham frá PSV Einhoven og spilaði 97 leiki, en eins og Gylfi minnist á var hann þekktur fyrir ansi skrautleg mistök. Hann gekk í raðir Watford í fyrra og átti stóran þátt í að koma liðinu upp um deild, en hann ver mark nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn sem eru þeir bestu sem Gylfi Þór eru mætt eru Nemanja Vidic, fyrrverandi miðvörður Manchester United, Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og Luis Suárez, framherji Barcelona. Meira um erfiðustu andstæðinga Gylfa Þórs má lesa í bókinni Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson. Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, stillir upp þremur áhugaverðum liðum í nýrri bók sem fjallar um atvinnumannaferil hans, Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson. Gylfi stillir upp draumaliði sínu, en með því spila fjórir leikmenn Manchester City. Einnig stillir hann upp liðinu með bestu meðspilurunum og að lokum ellefu manna liði með erfiðustu andstæðingunum.Sjá einnig:Gylfi Þór: Skrítið að spila undir stjórn mesta grínarans í liðinu Sú staða sem kemur mest á óvart í því liði er markvarðastaðan. Þrátt fyrir að hafa mætt markvörðum á borð við Manuel Neuer, David De Gea, Pepe Reina, Petr Cech og Hugo Lloris er Brasilíumaðurinn Heurelho Gomes besti markvörður sem hann hefur spilað á móti. „[Þetta] kemur væntanlega mörgum á óvart þar sem flestir muna eftir nokkrum mistökum sem hann gerði á sínum tíma hjá Tottenham, en sem markmaður í að stoppa skot og koma út einn á móti einum er hann einn sá besti sem ég hef spilað á móti. Stór, með mikinn stökkkraft og fljótur að bregðast við,“ segir Gylfi um Gomes. Gomes kom til Tottenham frá PSV Einhoven og spilaði 97 leiki, en eins og Gylfi minnist á var hann þekktur fyrir ansi skrautleg mistök. Hann gekk í raðir Watford í fyrra og átti stóran þátt í að koma liðinu upp um deild, en hann ver mark nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn sem eru þeir bestu sem Gylfi Þór eru mætt eru Nemanja Vidic, fyrrverandi miðvörður Manchester United, Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og Luis Suárez, framherji Barcelona. Meira um erfiðustu andstæðinga Gylfa Þórs má lesa í bókinni Atvinnumaðurinn Gylfi Sigurðsson.
Enski boltinn Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Sjá meira