Ed Sheeran heldur áfram að slá í gegn: Tók Ain't No Sunshine Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2015 09:41 Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Um síðustu helgi vakti órafmögnuð útgáfa hans og Beyoncé af laginu Drunk in Love mikla athygli en þau fluttu lagið saman á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York. Á miðvikudagskvöldið var hann mættur í spjallþáttinn The Late Show með Stephen Colbert en þar tók hann Ain’t No Sunshine eftir Bill Withers, og gerði það listavel. Hér að neðan má sjá frammistöðu Bretans. Tengdar fréttir Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistamaðurinn Ed Sheeran hefur notið gríðarlegrar vinsældrar undanfarin ár og er í dag einn vinsælasti listamaðurinn í heiminum. Um síðustu helgi vakti órafmögnuð útgáfa hans og Beyoncé af laginu Drunk in Love mikla athygli en þau fluttu lagið saman á tónlistarhátíðinni Global Citizen Festival í Central Park í New York. Á miðvikudagskvöldið var hann mættur í spjallþáttinn The Late Show með Stephen Colbert en þar tók hann Ain’t No Sunshine eftir Bill Withers, og gerði það listavel. Hér að neðan má sjá frammistöðu Bretans.
Tengdar fréttir Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30 Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rándýr dúett í Central Park um helgina Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012. 28. september 2015 15:30
Tóku órafmagnaða útgáfu af Drunk in Love Beyoncé og Ed Sheeran komu óvænt fram saman á tónleikum í New York um helgina. 27. september 2015 20:42