10 ný lög vikunnar - Arca, Father John Misty og Naughty Boy Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. október 2015 13:45 Father John Misty vísir/getty Like an Animal - RÜFÜSÁströlsk sveit sem vinnur nú að sinni annarri plötu. Sú fyrri, Atlas, var vinsælasta plata heimalandsins árið 2013 en Like an Animal verður líklega að finna á plötu númer tvö. As Crazy As It Is - ZHU X A-Trak X KeznamdiTitillag fyrstu plötu ZHU sem væntanleg er á næstunni. A-Trak og Keznamdi voru honum innan handar við gerð þessa lags.Brought to the Water - DeafheavenÞriðja plata Deafheaven kemur út á morgun en hún hefur fengið nafnið New Bermuda. Aðdáendur hafa getað streymt plötunni í liðinni viku og er óhætt að fullyrða að platan sé hið minnsta á pari við síðustu plötur. Keep You on My Side - CHVRCHESSkoska raftríóið CHVRCHES gaf út sína aðra plötu fyrir síðustu helgi en platan fylgir á eftir hinni framúrskarandi The Bones of What You Believe. Það vottar örlítið fyrir „second album syndrome“ en inn á milli má finna ágæt lög. The Memo - Father John MistyFather Johm Misty er listamannsnafn Joshua Tillmann en hann var um skeið meðlimur Fleet Foxes. Síðasta áratuginn hefur hann gefið út fjölda af plötum, í upphafi undir eigin nafni en síðstu tvær sem Father John Misty. Save Me - MAJIKUm MAJIK er ekki margt vitað annað en að þeir eru tveir sem mynda hana og þeir koma frá London. Save Me er annað lag sveitarinnar og hefur gefið nokkuð góða raun. Soichiro - ArcaVenesúelamanninn Arca þarf ekki að kynna en hann hefur í gegnum tíðina unnið með listamönnum á borð við Kanye West, FKA Twigs og nú síðast Kanye West. Newmyer's Roof - Craig FinnFinn er þekktastur sem aðaldriffjöður New York sveitarinnar The Hold Steady. Önnur sólóplata hans, Faith in the Future, kom út í síðasta mánuði og þykir ágæt. Gone - Ofelia KÖrsnögg leit á netinu skilaði litlum upplýsingum um hver eða hverjir standa að baki Ofeliu K en lagið Gone má allavega heyra hér að neðan.Running (Lose it all) - Naughty Boy ft. Beyoncé, BenjaminNaughty Boy vinnur nú að sinni annarri plötu og er þetta fyrsta lagið sem heyrist af henni. Það er líklegt til að verða að gulli líkt og allt annað sem Beyoncé kemur nálægt. Tónlist Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Like an Animal - RÜFÜSÁströlsk sveit sem vinnur nú að sinni annarri plötu. Sú fyrri, Atlas, var vinsælasta plata heimalandsins árið 2013 en Like an Animal verður líklega að finna á plötu númer tvö. As Crazy As It Is - ZHU X A-Trak X KeznamdiTitillag fyrstu plötu ZHU sem væntanleg er á næstunni. A-Trak og Keznamdi voru honum innan handar við gerð þessa lags.Brought to the Water - DeafheavenÞriðja plata Deafheaven kemur út á morgun en hún hefur fengið nafnið New Bermuda. Aðdáendur hafa getað streymt plötunni í liðinni viku og er óhætt að fullyrða að platan sé hið minnsta á pari við síðustu plötur. Keep You on My Side - CHVRCHESSkoska raftríóið CHVRCHES gaf út sína aðra plötu fyrir síðustu helgi en platan fylgir á eftir hinni framúrskarandi The Bones of What You Believe. Það vottar örlítið fyrir „second album syndrome“ en inn á milli má finna ágæt lög. The Memo - Father John MistyFather Johm Misty er listamannsnafn Joshua Tillmann en hann var um skeið meðlimur Fleet Foxes. Síðasta áratuginn hefur hann gefið út fjölda af plötum, í upphafi undir eigin nafni en síðstu tvær sem Father John Misty. Save Me - MAJIKUm MAJIK er ekki margt vitað annað en að þeir eru tveir sem mynda hana og þeir koma frá London. Save Me er annað lag sveitarinnar og hefur gefið nokkuð góða raun. Soichiro - ArcaVenesúelamanninn Arca þarf ekki að kynna en hann hefur í gegnum tíðina unnið með listamönnum á borð við Kanye West, FKA Twigs og nú síðast Kanye West. Newmyer's Roof - Craig FinnFinn er þekktastur sem aðaldriffjöður New York sveitarinnar The Hold Steady. Önnur sólóplata hans, Faith in the Future, kom út í síðasta mánuði og þykir ágæt. Gone - Ofelia KÖrsnögg leit á netinu skilaði litlum upplýsingum um hver eða hverjir standa að baki Ofeliu K en lagið Gone má allavega heyra hér að neðan.Running (Lose it all) - Naughty Boy ft. Beyoncé, BenjaminNaughty Boy vinnur nú að sinni annarri plötu og er þetta fyrsta lagið sem heyrist af henni. Það er líklegt til að verða að gulli líkt og allt annað sem Beyoncé kemur nálægt.
Tónlist Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira