Vill að gjaldmiðill Ástralíu verði nefndur eftir atriði úr Simpsons Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. október 2015 22:38 "900 dollarydoos!?“ mynd/simpsons Hvernig færðu hjól hagkerfisins til að snúast hraðar? Ástralinn Thomas Probst heldur að hann hafi fundið lausnina. Hagvöxtur í landinu hefur verið með minnsta móti að undanförnu en Probst telur að vandamálið liggi í hallærislegu nafni gjaldmiðilsins. Líkt og svo fjölmargar aðrar þjóðir notast Ástralir við dollar. Að mati Probst er nafnið of venjulegt og ómerkilegt. Því er nauðsynlegt að breyta því í „dollarydoos“ og hefur hann hafið undirskriftasöfnun til þess. „Efnahagskerfi Ástralíu er á slæmum stað sökum stöðunnar á heimsmarkaði,“ segir í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni en nú hafa 37.015 manns skrifað undir. „Ef gjaldmiðillinn héti dollarydoos væri það einfaldlega svo svalt að allir myndu vilja koma höndum sínum yfir hann.“ Nafnið er samsett úr orðunum dollar, kangaroo og diggeridoo og heyrðist fyrst í eftirminnilegum Simpsons þætti árið 1995. Þá hafði Bart hringt langlínusímtal til Ástralíu til að komast að því í hvora áttina vatnið rynni þegar sturtað væri niður. Kostaði símtalið Ástralann sem svaraði heila 900 dollarydoos. Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hvernig færðu hjól hagkerfisins til að snúast hraðar? Ástralinn Thomas Probst heldur að hann hafi fundið lausnina. Hagvöxtur í landinu hefur verið með minnsta móti að undanförnu en Probst telur að vandamálið liggi í hallærislegu nafni gjaldmiðilsins. Líkt og svo fjölmargar aðrar þjóðir notast Ástralir við dollar. Að mati Probst er nafnið of venjulegt og ómerkilegt. Því er nauðsynlegt að breyta því í „dollarydoos“ og hefur hann hafið undirskriftasöfnun til þess. „Efnahagskerfi Ástralíu er á slæmum stað sökum stöðunnar á heimsmarkaði,“ segir í texta sem fylgir undirskriftasöfnuninni en nú hafa 37.015 manns skrifað undir. „Ef gjaldmiðillinn héti dollarydoos væri það einfaldlega svo svalt að allir myndu vilja koma höndum sínum yfir hann.“ Nafnið er samsett úr orðunum dollar, kangaroo og diggeridoo og heyrðist fyrst í eftirminnilegum Simpsons þætti árið 1995. Þá hafði Bart hringt langlínusímtal til Ástralíu til að komast að því í hvora áttina vatnið rynni þegar sturtað væri niður. Kostaði símtalið Ástralann sem svaraði heila 900 dollarydoos.
Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02