Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Una Sighvatsdóttir skrifar 16. október 2015 22:03 Hollande og Ólafur Ragnar við rætur Sólheimajökuls. vísir/friðrik þór halldórsson Francois Hollande, forseti Frakklands, hóf heimsókn sína til Íslands með því að fara í flug upp á Sólheimajökul þar sem hann kynnti sér áhrif hlýnunar loftslags á jökla. Hollande er einn ræðumanna Arctic Circle ráðstefnunnar sem fram fer í Hörpu um helgina.Ólafur Ragnar, Dorrit og Holland við jökulinn í dag.Vísir/Friðrik Þór„Þetta er í fyrsta skipti sem einn af leiðtogum helstu efnahagsvelda heims gerir sér ferð til að tengja saman annars vegar það sem er að gerast á Norðurslóðum, bráðnun jöklanna og íssins, og hins vegar þessa mikilvægu samningaviðræðna sem munu fara fram í desember sem á að forða því að jörðin verði fórnarlamb óafturkræfra loftlagsbreytinga,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, en hann var með í för er Hollande heimsótti jökulinn. „Þess vegna er þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir okkur Íslendinga heldur líka skilaboð til heimsbyggðarinnar að forseti Frakklands ætli að leggja sig allan fram um að ná árangri í París. Það var merkilegt að labba upp að rótum Sólheimajökuls að labba lengi eftir þessum svarta sandi og upp að steinunum og klettunum og láta hann upplifa hvernig jökullinn hefði hopað. Eitt af því sem hefði haft mest áhrif á hann sem hann hefði upplifað á síðustu árum,“ segir Ólafur. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, hóf heimsókn sína til Íslands með því að fara í flug upp á Sólheimajökul þar sem hann kynnti sér áhrif hlýnunar loftslags á jökla. Hollande er einn ræðumanna Arctic Circle ráðstefnunnar sem fram fer í Hörpu um helgina.Ólafur Ragnar, Dorrit og Holland við jökulinn í dag.Vísir/Friðrik Þór„Þetta er í fyrsta skipti sem einn af leiðtogum helstu efnahagsvelda heims gerir sér ferð til að tengja saman annars vegar það sem er að gerast á Norðurslóðum, bráðnun jöklanna og íssins, og hins vegar þessa mikilvægu samningaviðræðna sem munu fara fram í desember sem á að forða því að jörðin verði fórnarlamb óafturkræfra loftlagsbreytinga,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, en hann var með í för er Hollande heimsótti jökulinn. „Þess vegna er þetta ekki aðeins mikilvægt fyrir okkur Íslendinga heldur líka skilaboð til heimsbyggðarinnar að forseti Frakklands ætli að leggja sig allan fram um að ná árangri í París. Það var merkilegt að labba upp að rótum Sólheimajökuls að labba lengi eftir þessum svarta sandi og upp að steinunum og klettunum og láta hann upplifa hvernig jökullinn hefði hopað. Eitt af því sem hefði haft mest áhrif á hann sem hann hefði upplifað á síðustu árum,“ segir Ólafur.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira